Ellefu manns óvart í framboði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. mars 2024 17:40 Viðmót meðmælasöfnunarsíðunnar á Ísland.is virðist hafa verið í flóknari kantinum. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti ellefu manns hófu meðmælasöfnun fyrir forsetaframboð á Ísland.is fyrir slysni. Þau ætluðu öll að mæla með öðrum frambjóðenda en stofnuðu svo sjálf til meðmælasöfnunnar. RÚV hafði samband við þá frambjóðendur sem höfðu ekki tilkynnt um framboð sitt og af þeim sem svöruðu í símann reyndust ellefu hafa stofnað eigin undirskriftarlista að þeim óvörum. Margir þeirra sem haft var samband við komu af fjöllum og höfðu ekki hugmynd um að þeirra nafn væri á listanum. Af þeim spurðu nokkrir hvernig taka mætti nafn sitt af listanum. Brynhildur Bolladóttir, lögfræðingur hjá landskjörstjórn, segir í samtali við RÚV að breytingar hafi verið gerðar á uppsetningu síðunnar sem notuð er til að stofna til meðmælasöfnunnar í ljósi málsins. „Við gerðum breytingar í gær þannig að takkinn „Stofna til meðmælasöfnunar vegna forsetaframboðs“ er kominn neðst á síðuna til þess að reyna að koma í veg fyrir þetta,“ segir hún í samtalið við Ríkisútvarpið. Eins og er hafa 42 stofnað til meðmælasöfnunar en eitthvað virðist ætla að fækka á þeim lista í ljósi málsins. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira
RÚV hafði samband við þá frambjóðendur sem höfðu ekki tilkynnt um framboð sitt og af þeim sem svöruðu í símann reyndust ellefu hafa stofnað eigin undirskriftarlista að þeim óvörum. Margir þeirra sem haft var samband við komu af fjöllum og höfðu ekki hugmynd um að þeirra nafn væri á listanum. Af þeim spurðu nokkrir hvernig taka mætti nafn sitt af listanum. Brynhildur Bolladóttir, lögfræðingur hjá landskjörstjórn, segir í samtali við RÚV að breytingar hafi verið gerðar á uppsetningu síðunnar sem notuð er til að stofna til meðmælasöfnunnar í ljósi málsins. „Við gerðum breytingar í gær þannig að takkinn „Stofna til meðmælasöfnunar vegna forsetaframboðs“ er kominn neðst á síðuna til þess að reyna að koma í veg fyrir þetta,“ segir hún í samtalið við Ríkisútvarpið. Eins og er hafa 42 stofnað til meðmælasöfnunar en eitthvað virðist ætla að fækka á þeim lista í ljósi málsins.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira