Stórmeistaramótið í beinni: Hverjir komast í úrslit í kvöld? Snorri Már Vagnsson skrifar 22. mars 2024 18:17 Undanúrslitin í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike eru í kvöld. Fjögur lið standa eftir, en það eru SAGA, NOCCO Dusty, Þór og Aurora. Liðin eru mætt í ARENA Gaming þar sem Stórmeistaramótið verður spilað um helgina ásamt því að hafa leikina í sýningu bæði kvöld. Fjörið hefst kl. 18:30 þegar Þórsarar mæta liði Sögu. Seinni leikur undanúrslita hefst kl. 21:00, en NOCCO Dusty og Aurora keppa þar um að komast í úrslit. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti
Liðin eru mætt í ARENA Gaming þar sem Stórmeistaramótið verður spilað um helgina ásamt því að hafa leikina í sýningu bæði kvöld. Fjörið hefst kl. 18:30 þegar Þórsarar mæta liði Sögu. Seinni leikur undanúrslita hefst kl. 21:00, en NOCCO Dusty og Aurora keppa þar um að komast í úrslit. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti