Heimir Hallgríms henti tveimur úr landsliðinu vegna agabrots Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 15:48 Heimir Hallgrímsson var óhræddur við að henda tveimur sterkum leikmönnum út úr landliðshópnum. Getty/Matthew Ashton Það er óhætt að segja að Heimir Hallgrímsson mæti með vængbrotið lið í undanúrslitaleik Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Á sama tíma er mótherjinn Bandaríkin með nánast fullt lið. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna varar þó sína menn við og segir að hann sé á varðbergi vegna ástandsins hjá Jamaíkamönnum. Ástæðan fyrir vængbrotnu landslið Jamaíku kemur til vegna nokkurra þátta. Michail Antonio, framherji West Ham, dró sig úr hópnum vegna meiðsla en þeir Leon Bailey hjá Aston Villa og framherjinn Trivante Stewart voru ekki valdir í hópinn. Heimur er að refsa þeim félögum fyrir agabrot í síðasta verkefni þar sem þeir brutu útgöngubann. USMNT on 'higher alert' against depleted Jamaica - Berhalter https://t.co/k3DC12HDvu— ESPN (@espnvipweb) March 21, 2024 Ofan á það eru þeir Demarai Gray og Shamar Nicholson í leikbanni eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í keppninni. Sigurvegarinn mætir annað hvort Mexíkó eða Panama í úrslitaleiknum. Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska landsliðsins, hafði smá áhyggjur af því að sínir menn mæti of kærulausir til leiks ef marka má orð hans á blaðamannafundi. ESPN segir frá. „Þetta setur okkur í sérstaka viðbragðsstöðu,“ sagði Berhalter. „Við tökum þetta lið alvarlega og ekki síst núna þegar það vantar svo marga leikmenn hjá þeim,“ sagði Berhalter. „Þessir strákar sem fá tækifærið annað kvöld (í kvöld) mun gefa allt sitt til þess að sína þjálfara sínum að þeir vilja vera með á Copa América. Þetta er því hættulegur leikur fyrir okkur og við verðum að halda einbeitingu okkar á því að spila vel og komast í úrslitaleikinn,“ sagði Berhalter. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Á sama tíma er mótherjinn Bandaríkin með nánast fullt lið. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna varar þó sína menn við og segir að hann sé á varðbergi vegna ástandsins hjá Jamaíkamönnum. Ástæðan fyrir vængbrotnu landslið Jamaíku kemur til vegna nokkurra þátta. Michail Antonio, framherji West Ham, dró sig úr hópnum vegna meiðsla en þeir Leon Bailey hjá Aston Villa og framherjinn Trivante Stewart voru ekki valdir í hópinn. Heimur er að refsa þeim félögum fyrir agabrot í síðasta verkefni þar sem þeir brutu útgöngubann. USMNT on 'higher alert' against depleted Jamaica - Berhalter https://t.co/k3DC12HDvu— ESPN (@espnvipweb) March 21, 2024 Ofan á það eru þeir Demarai Gray og Shamar Nicholson í leikbanni eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í keppninni. Sigurvegarinn mætir annað hvort Mexíkó eða Panama í úrslitaleiknum. Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska landsliðsins, hafði smá áhyggjur af því að sínir menn mæti of kærulausir til leiks ef marka má orð hans á blaðamannafundi. ESPN segir frá. „Þetta setur okkur í sérstaka viðbragðsstöðu,“ sagði Berhalter. „Við tökum þetta lið alvarlega og ekki síst núna þegar það vantar svo marga leikmenn hjá þeim,“ sagði Berhalter. „Þessir strákar sem fá tækifærið annað kvöld (í kvöld) mun gefa allt sitt til þess að sína þjálfara sínum að þeir vilja vera með á Copa América. Þetta er því hættulegur leikur fyrir okkur og við verðum að halda einbeitingu okkar á því að spila vel og komast í úrslitaleikinn,“ sagði Berhalter.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira