Dani Alves biður um að losna úr fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 15:30 Dani Alves situr hér fyrir framan dómara í réttarsal í Barcelona á Spáni. Getty/D.Zorrakino Brasilíski knattspyrnumaðurinn Dani Alves vill losna úr fangelsinu þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir hjá spænskum dómstólum. Í lok febrúar var þessi 41 árs gamli fyrrum knattspyrnumaður dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmistað. Að þess að fá fangelsisdóminn þá var hann dæmdur til að að greiða konunni 150 þúsund evrur í skaðabætur eða 22 milljónir íslenskra króna. Espagne | Condamné pour viol, Dani Alves demande la liberté provisoire https://t.co/YnfglvzYwT— La Presse Sports (@LaPresse_Sports) March 19, 2024 Alves áfrýjaði dómnum og nú er lögfræðingur hans að reyna að fá hann lausan úr fangelsi þar til málið er tekið fyrir. Lögfræðingurinn hefur meðal annars boðið það að láta vegabréf Alves af hendi en dómarar hafa óttast það að hann flýi Spán og fari í felur í Brasilíu. Alves hefur aftur á móti lofað að halda sig í Barcelona og neitar því að hann ætli sér að yfirgefa landið. „Ég ætla ekki að flýja. Ég trúi á réttlætið,“ sagði Dani Alves við spænska blaðið Sport. Það er ekki vitað nákvæmlega hvenær niðurstaðan kemur en spænskir fjölmiðlar búast við því að það verði í þessari viku. Það styttist óðum í það að Dani Alves hafi dúsað í fangelsi í einn fjórðung af dómnum sem gefur honum rétt á að sækja um reynslulaus. Dani Alves, chiesta la libertà condizionale dopo condanna per violenza sessuale#DaniAlves #SkySport https://t.co/FoDdxrxZZP— skysport (@SkySport) March 19, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sjá meira
Í lok febrúar var þessi 41 árs gamli fyrrum knattspyrnumaður dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmistað. Að þess að fá fangelsisdóminn þá var hann dæmdur til að að greiða konunni 150 þúsund evrur í skaðabætur eða 22 milljónir íslenskra króna. Espagne | Condamné pour viol, Dani Alves demande la liberté provisoire https://t.co/YnfglvzYwT— La Presse Sports (@LaPresse_Sports) March 19, 2024 Alves áfrýjaði dómnum og nú er lögfræðingur hans að reyna að fá hann lausan úr fangelsi þar til málið er tekið fyrir. Lögfræðingurinn hefur meðal annars boðið það að láta vegabréf Alves af hendi en dómarar hafa óttast það að hann flýi Spán og fari í felur í Brasilíu. Alves hefur aftur á móti lofað að halda sig í Barcelona og neitar því að hann ætli sér að yfirgefa landið. „Ég ætla ekki að flýja. Ég trúi á réttlætið,“ sagði Dani Alves við spænska blaðið Sport. Það er ekki vitað nákvæmlega hvenær niðurstaðan kemur en spænskir fjölmiðlar búast við því að það verði í þessari viku. Það styttist óðum í það að Dani Alves hafi dúsað í fangelsi í einn fjórðung af dómnum sem gefur honum rétt á að sækja um reynslulaus. Dani Alves, chiesta la libertà condizionale dopo condanna per violenza sessuale#DaniAlves #SkySport https://t.co/FoDdxrxZZP— skysport (@SkySport) March 19, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sjá meira