Xavi sá rautt þegar Barca vann stórt í Madríd Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 21:57 Fermin Lopez heldur betur kátur eftir að hafa skorað þriðja mark Barcelona. Vísir/Getty Barcelona gerði góða ferð til höfuðborgarinnar Madríd þegar liðið vann öruggan sigur á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin voru fyrir leikinn í dag í 3. og 5. sæti deildarinnar en Barcelona átti möguleika á að fara upp í 2. sætið eftir að Girona tapaði 1-0 gegn Getafe. Bæði liðin eru komin áfram í Meistaradeild Evrópu en Atletico Madrid tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á eftirminnilegan hátt í vikunni með sigri á Inter eftir vítakeppni. Í dag var það hins vegar Barcelona sem var betri aðilinn. Eftir nokkuð rólega byrjun var það Joao Felix sem kom Barcelona yfir á 38. mínútu með marki gegn sínum gömlu félögum eftir sendingu frá Robert Lewandowski. Xavi actually has got more yellows as a manager than he did as a playerpic.twitter.com/9z0fDuS2F7— (@GlenBlch) March 17, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks fékk knattspyrnustjóri Barcelona Xavi að líta rauða spjaldið fyrir tuð í dómaranum. Leikmennirnir létu það hins vegar ekkert á sig fá að Xavi væri ekki til staðar í hálfleikshléinu. Þeir byrjuðu síðari hálfleikinn á því að tvöfalda forystuna þegar Lewandwoski skoraði eftir sendingu Raphinha. Á 65. mínútu var svo komið að Fermin Lopez að skora. Hann fékk þá sendingu frá Lewandowski og skoraði með skalla. Staðan orðin 3-0 og hinn magnaði Lewandowski búinn að koma að öllum mörkum Barcelona. Í uppbótartíma fékk Nahuel Molina leikmaður Atletico Madrid rautt spjald en það skipti litlu og Barcelona fagnaði sigrinum. 3-0 urðu lokatölur leiksins og Barcelona fer þar með upp fyrir Girona í töflunni og er átta stigum á eftir Real Madrid sem situr í toppsæti deildarinnar. Atletico er í fimmta sæti og hefur aðeins misst flugið í síðustu deildarleikjum, eru aðeins með tvo sigra í síðustu fimm leikjum. Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Liðin voru fyrir leikinn í dag í 3. og 5. sæti deildarinnar en Barcelona átti möguleika á að fara upp í 2. sætið eftir að Girona tapaði 1-0 gegn Getafe. Bæði liðin eru komin áfram í Meistaradeild Evrópu en Atletico Madrid tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á eftirminnilegan hátt í vikunni með sigri á Inter eftir vítakeppni. Í dag var það hins vegar Barcelona sem var betri aðilinn. Eftir nokkuð rólega byrjun var það Joao Felix sem kom Barcelona yfir á 38. mínútu með marki gegn sínum gömlu félögum eftir sendingu frá Robert Lewandowski. Xavi actually has got more yellows as a manager than he did as a playerpic.twitter.com/9z0fDuS2F7— (@GlenBlch) March 17, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks fékk knattspyrnustjóri Barcelona Xavi að líta rauða spjaldið fyrir tuð í dómaranum. Leikmennirnir létu það hins vegar ekkert á sig fá að Xavi væri ekki til staðar í hálfleikshléinu. Þeir byrjuðu síðari hálfleikinn á því að tvöfalda forystuna þegar Lewandwoski skoraði eftir sendingu Raphinha. Á 65. mínútu var svo komið að Fermin Lopez að skora. Hann fékk þá sendingu frá Lewandowski og skoraði með skalla. Staðan orðin 3-0 og hinn magnaði Lewandowski búinn að koma að öllum mörkum Barcelona. Í uppbótartíma fékk Nahuel Molina leikmaður Atletico Madrid rautt spjald en það skipti litlu og Barcelona fagnaði sigrinum. 3-0 urðu lokatölur leiksins og Barcelona fer þar með upp fyrir Girona í töflunni og er átta stigum á eftir Real Madrid sem situr í toppsæti deildarinnar. Atletico er í fimmta sæti og hefur aðeins misst flugið í síðustu deildarleikjum, eru aðeins með tvo sigra í síðustu fimm leikjum.
Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira