Niko Kovač rekinn frá Wolfsburg Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. mars 2024 11:30 Niko Kovac. vísir/Getty Niko Kovač hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari Wolfsburg í Þýskalandi eftir slakt gengi á tímabilinu. Það er þýski fjölmiðillinn Bild sem greinir frá þessu. Kovač var á sínum tíma landsliðsfyrirliði Króatíu og átti langan feril sem leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni með Bayer Leverkusen, Hamburger SV, Bayern Munchen og Hertha Berlin. Hann endaði ferilinn í Austurríki með RB Salzburg og hóf þjálfaraferilinn þar strax og hann lagði skóna á hilluna. Wolfsburg have sacked Niko Kovač.They have gotten only 6/30 points in the last 10 matches and are 14th in the Bundesliga.He has been their manager since July 1st, 2022, and in 66 matches, he achieved a record of 23 wins, 17 draws, and 26 losses. 🚨 pic.twitter.com/gElFAoqtzq— 🇭🇷 (@TheCroatianLad) March 17, 2024 Síðan þá hefur Kovač stýrt u21 árs og A-landsliði Króatíu, og félagsliðum Eintracht Frankfurt, Bayern Munchen og Monaco. Hann tók svo við Wolfsburg fyrir tímabilið 2022–23. Sitt fyrsta tímabil í starfi endaði hann með liðið í 8. sæti, ásættanlegur árangur þar á bæ, það hefur hins vegar ekki vegnað eins vel á þessu tímabili. Wolfsburg situr í 14. sæti deildarinnar eftir 26 umferðir. Átta leikir eftir og liðið er ekki enn í mikilli fallhættu en gæti vel sogast niður og barist í bökkunum. Þýski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Það er þýski fjölmiðillinn Bild sem greinir frá þessu. Kovač var á sínum tíma landsliðsfyrirliði Króatíu og átti langan feril sem leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni með Bayer Leverkusen, Hamburger SV, Bayern Munchen og Hertha Berlin. Hann endaði ferilinn í Austurríki með RB Salzburg og hóf þjálfaraferilinn þar strax og hann lagði skóna á hilluna. Wolfsburg have sacked Niko Kovač.They have gotten only 6/30 points in the last 10 matches and are 14th in the Bundesliga.He has been their manager since July 1st, 2022, and in 66 matches, he achieved a record of 23 wins, 17 draws, and 26 losses. 🚨 pic.twitter.com/gElFAoqtzq— 🇭🇷 (@TheCroatianLad) March 17, 2024 Síðan þá hefur Kovač stýrt u21 árs og A-landsliði Króatíu, og félagsliðum Eintracht Frankfurt, Bayern Munchen og Monaco. Hann tók svo við Wolfsburg fyrir tímabilið 2022–23. Sitt fyrsta tímabil í starfi endaði hann með liðið í 8. sæti, ásættanlegur árangur þar á bæ, það hefur hins vegar ekki vegnað eins vel á þessu tímabili. Wolfsburg situr í 14. sæti deildarinnar eftir 26 umferðir. Átta leikir eftir og liðið er ekki enn í mikilli fallhættu en gæti vel sogast niður og barist í bökkunum.
Þýski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira