Þrjú af fjórum liðum komin í fjögurra liða úrslit Snorri Már Vagnsson skrifar 14. mars 2024 22:49 Þrjú lið eru búin að tryggja sig í fjögurra liða úrslit á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike. Þór, Saga og Aurora höfðu öll sigur af velli í kvöld og eru því komin áfram. Kvöldið hófst með viðureign FH og Sögu. Fyrsti leikur viðureignarinnar var afar jafn, en Saga sigraði leikinn í framlengingu, 15-19. FH jöfnuðu viðureignina þegar þeir sigruðu á Mirage, 13- 6. Að lokum hrifsaði Saga öruggan síðasta leik á Anubis, 5-13 og sló FH-inga þar með úr leik. Þórsarar sigruðu lið Vallea í þægilegum leik fyrir þá rauðu, en viðureignin fór 2-0. Þór hafði betur á Inferno og Anubis og fóru þeir leikir 13-8 og 13-5. Aurora mætti Ármanni utan útsendingar í afar jöfnum leik. Ármann sigruðu þó fyrsta hluta viðureignarinnar með miklum mun á Anubis, 4-13, en annar leikur viðureignarinnar fór langt í framlengingu sem endaði með sigri Aurora, 19-17. Í jöfnum lokaleik voru það Aurora sem báru sigur af borði á Overpass, 13-10. NOCCO Dusty og Breiðablik spila upp á síðasta plássið í fjögurra liða úrslitum á sunnudaginn 17. mars. Fylgjast má nánar með á Frag.is Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti
Kvöldið hófst með viðureign FH og Sögu. Fyrsti leikur viðureignarinnar var afar jafn, en Saga sigraði leikinn í framlengingu, 15-19. FH jöfnuðu viðureignina þegar þeir sigruðu á Mirage, 13- 6. Að lokum hrifsaði Saga öruggan síðasta leik á Anubis, 5-13 og sló FH-inga þar með úr leik. Þórsarar sigruðu lið Vallea í þægilegum leik fyrir þá rauðu, en viðureignin fór 2-0. Þór hafði betur á Inferno og Anubis og fóru þeir leikir 13-8 og 13-5. Aurora mætti Ármanni utan útsendingar í afar jöfnum leik. Ármann sigruðu þó fyrsta hluta viðureignarinnar með miklum mun á Anubis, 4-13, en annar leikur viðureignarinnar fór langt í framlengingu sem endaði með sigri Aurora, 19-17. Í jöfnum lokaleik voru það Aurora sem báru sigur af borði á Overpass, 13-10. NOCCO Dusty og Breiðablik spila upp á síðasta plássið í fjögurra liða úrslitum á sunnudaginn 17. mars. Fylgjast má nánar með á Frag.is
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti