Átta lið komin í útsláttarkeppni Stórmeistaramótsins Snorri Már Vagnsson skrifar 12. mars 2024 22:49 Wnkr og PolishWonder tryggðu sig áfram með sínum liðum, Breiðabliki og Ármanni. Lið Vallea er sömuleiðis búið að tryggja sig áfram. Þrjár viðureignir fóru fram í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem báru sigur af hólmi tryggðu sér keppnisrétt í útsláttarkeppni mótsins, en hún hefst á fimmtudaginn næstkomandi og klárast svo helgina 22. og 23. mars, þegar úrslitin verða spiluð á Arena Gaming í Kópavogi. Breiðablik áttu leik gegn ÍBV þar sem Blikar höfðu öruggan sigur. Liðin kepptu á Mirage og Overpass þar sem Breiðablik hafði sigur úr báðum leikjum, 2-0. Ármann sópaði HiTech sömuleiðis 2-0. Fyrri leikurinn fór í framlengingu á Vertigo þar sem Ármann sigraði 16-13 en yfirburðirnir hjá þeim bláu var meiri í seinni leiknum á Anubis sem þeir sigruðu 13-2. Leikur Young Prodigies og Vallea var þó ögn jafnari, en Young Prodigies rústuðu fyrsta leiknum, 13-1. Vallea beit fast til baka og sigraði leikina tvo sem eftir fylgdu örugglega og tóku sigur úr viðureigninni, lokatölur 1-2. Vallea, Breiðablik og Ármann tryggðu sig því áfram í útsláttarkeppni mótsins. Þar bíða þeirra lið Þórs, NOCCO Dusty, FH, Sögu og Aurora. Uppsetningu útsláttarkeppninnar og komandi leiki má nálgast á síðu Frag.is Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti
Breiðablik áttu leik gegn ÍBV þar sem Blikar höfðu öruggan sigur. Liðin kepptu á Mirage og Overpass þar sem Breiðablik hafði sigur úr báðum leikjum, 2-0. Ármann sópaði HiTech sömuleiðis 2-0. Fyrri leikurinn fór í framlengingu á Vertigo þar sem Ármann sigraði 16-13 en yfirburðirnir hjá þeim bláu var meiri í seinni leiknum á Anubis sem þeir sigruðu 13-2. Leikur Young Prodigies og Vallea var þó ögn jafnari, en Young Prodigies rústuðu fyrsta leiknum, 13-1. Vallea beit fast til baka og sigraði leikina tvo sem eftir fylgdu örugglega og tóku sigur úr viðureigninni, lokatölur 1-2. Vallea, Breiðablik og Ármann tryggðu sig því áfram í útsláttarkeppni mótsins. Þar bíða þeirra lið Þórs, NOCCO Dusty, FH, Sögu og Aurora. Uppsetningu útsláttarkeppninnar og komandi leiki má nálgast á síðu Frag.is
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti