Snýr aftur og fyrsta verkefnið er að finna eftirmann Klopp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 23:31 Michael Edwards, Klopp og Mike Gordon á góðri stundu. John Powell/Getty Images Michael Edwards mun snúa aftur til Liverpool í sumar. Hann var áður yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu en færist nú ofar í fæðukeðjunni og á að aðstoða félagið við að finna eftirmann Jürgen Klopp og móta nýjan leikmannahóp. Edwards starfaði lengi vel fyrir Liverpool, fyrst í greiningadeild félagsins og svo sem yfirmaður knattspyrnumála, áður en hann sagði starfi sínu lausu árið 2022. Síðan þá hefur hann verið ítrekað orðaður við endurkomu og tókst eigendum félagsins loks að sannfæra hann um að snúa aftur. Michael Edwards' record speaks for itself. pic.twitter.com/Xrm4oSpa0P— talkSPORT (@talkSPORT) March 12, 2024 Edwards, sem var til að mynda driffjöðurin í því að fá Mohamed Salah á sínum tíma, mun ekki sinna sama starfi og áður. Til þess kemur góðvinur hans Richard Hughes sem hefur undanfarin ár starfað fyrir Bournemouth. Edwards færist því ofar í stjórnendakeðjunni og verður yfir öllu tengdu knattspyrnu hjá félaginu. Fyrsta verkefni hans er að finna nýjan þjálfara en Klopp hefur gefið út að hann muni stíga til hliðar að tímabilinu loknu. "There is no better person than Michael Edwards" Melissa Reddy says incoming FSG CEO Michael Edwards will be the "highest decision-maker on all football matters" at Liverpool after he rejected roles at Manchester United and Chelsea pic.twitter.com/FcrATetzqJ— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 12, 2024 Xabi Alonso, sem er við það að gera Bayer Leverkusen að þýskum meisturum, hefur verið orðaur við félagið. Hann lék með því við góðan orðstír áður en hann fór og raðaði inn titlum Real Madríd og Bayern München. Þá hefur hinn 39 ára gamli Rúben Amorim, þjálfari Sporting í Portúgal, einnig verið orðaður við starfið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. 10. mars 2024 12:35 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Edwards starfaði lengi vel fyrir Liverpool, fyrst í greiningadeild félagsins og svo sem yfirmaður knattspyrnumála, áður en hann sagði starfi sínu lausu árið 2022. Síðan þá hefur hann verið ítrekað orðaður við endurkomu og tókst eigendum félagsins loks að sannfæra hann um að snúa aftur. Michael Edwards' record speaks for itself. pic.twitter.com/Xrm4oSpa0P— talkSPORT (@talkSPORT) March 12, 2024 Edwards, sem var til að mynda driffjöðurin í því að fá Mohamed Salah á sínum tíma, mun ekki sinna sama starfi og áður. Til þess kemur góðvinur hans Richard Hughes sem hefur undanfarin ár starfað fyrir Bournemouth. Edwards færist því ofar í stjórnendakeðjunni og verður yfir öllu tengdu knattspyrnu hjá félaginu. Fyrsta verkefni hans er að finna nýjan þjálfara en Klopp hefur gefið út að hann muni stíga til hliðar að tímabilinu loknu. "There is no better person than Michael Edwards" Melissa Reddy says incoming FSG CEO Michael Edwards will be the "highest decision-maker on all football matters" at Liverpool after he rejected roles at Manchester United and Chelsea pic.twitter.com/FcrATetzqJ— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 12, 2024 Xabi Alonso, sem er við það að gera Bayer Leverkusen að þýskum meisturum, hefur verið orðaur við félagið. Hann lék með því við góðan orðstír áður en hann fór og raðaði inn titlum Real Madríd og Bayern München. Þá hefur hinn 39 ára gamli Rúben Amorim, þjálfari Sporting í Portúgal, einnig verið orðaður við starfið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. 10. mars 2024 12:35 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. 10. mars 2024 12:35
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti