„Móðir allra úrslita er í frammistöðunni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. mars 2024 21:45 Þjálfarinn var gríðarlega sáttur með frammistöðuna í dag. EPA-EFE/ASH ALLEN Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var sammála fyrirliða sínum Virgil Van Dijk að lið þeirra hafi átt skilið sigurinn gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar. Það breytir því þó ekki að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. „Magnað. Við vorum að flýta okkur örlítið of mikið fyrstu tíu mínúturnar og Manchester City mætti til leiks. Síðari hálfleikurinn var án efa það besta sem við höfum sýnt gegn Mancheter City,“ sagði Klopp í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Þeir áttu skot í stöng en við hefðum átt að skora tvö til þrjú mörk. Magnaður fótboltaleikur. Rosalegt.“ „Fyrir mér sýndum við í fyrsta skipti að við erum 100 prósent nákvæmlega þar sem við eigum að vera Við munum berjast fyrir honum (enska meistaratitlinum) og svo sjáum við til hvað við getum gert.“ „Ég held ég hafi aldrei séð þá eiga jafn erfitt uppdráttar og í dag. Við vorum frábærir. Móðir allra úrslita er í frammistöðunni. Við verðum að halda áfram að gera hlutina vel.“ Klopp vildi fá vítaspyrnu þegar Jeremy Doku endaði með fótinn í bringunni á Alexis Mac Allister. „Þetta er 100 prósent vítaspyrna. Dómararnir munu finna útskýringu. Þetta var 100 prósent brot á öllum svæðum vallarins og líklega gult spjald.“ Yikes. pic.twitter.com/NCjYgkteTk— B/R Football (@brfootball) March 10, 2024 „Allt fólkið í spjaldtölvunum í kringum mig sagði „ vá, þetta er augljóst“ Kannski geta þeir falið sig á bakvið frasann að þetta hafi ekki verið augljós mistök,“ sagði pirraður Klopp að leik loknum. „Þetta er auðvitað vítaspyrna en við fengum hana ekki og það er allt í lagi. Það mikilvægasta fyrir mér er að við getum spilað fótbolta eins og verið gerðum í dag. Ég sá svo margar magnaðar frammistöðu í dag.“ Jafnteflið þýðir að Arsenal er á toppnum með 64 stig þegar 10 umferðir eru eftir af deildinni. Liverpool er með jafn mörg stig en lakari markatölu á meðan Man City er með stigi minna í 3. sætinu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. 10. mars 2024 19:35 „Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. 10. mars 2024 18:31 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
„Magnað. Við vorum að flýta okkur örlítið of mikið fyrstu tíu mínúturnar og Manchester City mætti til leiks. Síðari hálfleikurinn var án efa það besta sem við höfum sýnt gegn Mancheter City,“ sagði Klopp í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Þeir áttu skot í stöng en við hefðum átt að skora tvö til þrjú mörk. Magnaður fótboltaleikur. Rosalegt.“ „Fyrir mér sýndum við í fyrsta skipti að við erum 100 prósent nákvæmlega þar sem við eigum að vera Við munum berjast fyrir honum (enska meistaratitlinum) og svo sjáum við til hvað við getum gert.“ „Ég held ég hafi aldrei séð þá eiga jafn erfitt uppdráttar og í dag. Við vorum frábærir. Móðir allra úrslita er í frammistöðunni. Við verðum að halda áfram að gera hlutina vel.“ Klopp vildi fá vítaspyrnu þegar Jeremy Doku endaði með fótinn í bringunni á Alexis Mac Allister. „Þetta er 100 prósent vítaspyrna. Dómararnir munu finna útskýringu. Þetta var 100 prósent brot á öllum svæðum vallarins og líklega gult spjald.“ Yikes. pic.twitter.com/NCjYgkteTk— B/R Football (@brfootball) March 10, 2024 „Allt fólkið í spjaldtölvunum í kringum mig sagði „ vá, þetta er augljóst“ Kannski geta þeir falið sig á bakvið frasann að þetta hafi ekki verið augljós mistök,“ sagði pirraður Klopp að leik loknum. „Þetta er auðvitað vítaspyrna en við fengum hana ekki og það er allt í lagi. Það mikilvægasta fyrir mér er að við getum spilað fótbolta eins og verið gerðum í dag. Ég sá svo margar magnaðar frammistöðu í dag.“ Jafnteflið þýðir að Arsenal er á toppnum með 64 stig þegar 10 umferðir eru eftir af deildinni. Liverpool er með jafn mörg stig en lakari markatölu á meðan Man City er með stigi minna í 3. sætinu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. 10. mars 2024 19:35 „Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. 10. mars 2024 18:31 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. 10. mars 2024 19:35
„Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. 10. mars 2024 18:31