Ancelotti: Aldrei áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 11:31 Vinicius Junior fær mikinn stuðning frá þjálfara sínum Carlo Ancelotti. Getty/Pablo Morano Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fordæmir það hvernig farið er með brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior og segist aldrei hafa séð annað eins. Vinícius Júnior skoraði eina markið í 1-1 jafntefli Real Madrid á móti RB Leipzig á Bernabeu í vikunni en það tryggði liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég hef aðeins skoðað söguna, tölfræðina og annað en ég hef áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann og við Vinícius,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid í dag. Never seen player treated as badly as Vinícius - Ancelotti https://t.co/G5xsKqdn3A— ESPN (@espnvipweb) March 9, 2024 „Það er sparkað í hann, það er flautað á hann, hann er svívirtur. Og hvað gerir hann? Hann skorar mörk og gefur stoðsendingar. Svo á ég að tala um viðhorfið hans. Nei, kemur ekki til greina,“ sagði Ancelotti. „Allir ættu að breyta sínu viðhorfi gagnvart Vinícius. Út frá minni reynslu þá hefur svo hæfileikaríkur leikmaður aldrei þurft að þola það sem Vinícius hefur þurft að þola. Á móti Rayo Vallecano fékk hann karakterspark í höfuðið en það var ekki einu sinni gult spjald. Nú eru allir að biðja um rautt spjald á hann fyrir að ýta manni á móti Leipzig,“ sagði Ancelotti. Vinícius hefur skorað 9 mörk í 18 deildarleikjum á leiktíðinni og 3 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni. Það er bara Jude Bellingham sem hefur skorað meira en hann í Real Madrid liðinu. Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Vinícius Júnior skoraði eina markið í 1-1 jafntefli Real Madrid á móti RB Leipzig á Bernabeu í vikunni en það tryggði liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég hef aðeins skoðað söguna, tölfræðina og annað en ég hef áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann og við Vinícius,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid í dag. Never seen player treated as badly as Vinícius - Ancelotti https://t.co/G5xsKqdn3A— ESPN (@espnvipweb) March 9, 2024 „Það er sparkað í hann, það er flautað á hann, hann er svívirtur. Og hvað gerir hann? Hann skorar mörk og gefur stoðsendingar. Svo á ég að tala um viðhorfið hans. Nei, kemur ekki til greina,“ sagði Ancelotti. „Allir ættu að breyta sínu viðhorfi gagnvart Vinícius. Út frá minni reynslu þá hefur svo hæfileikaríkur leikmaður aldrei þurft að þola það sem Vinícius hefur þurft að þola. Á móti Rayo Vallecano fékk hann karakterspark í höfuðið en það var ekki einu sinni gult spjald. Nú eru allir að biðja um rautt spjald á hann fyrir að ýta manni á móti Leipzig,“ sagði Ancelotti. Vinícius hefur skorað 9 mörk í 18 deildarleikjum á leiktíðinni og 3 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni. Það er bara Jude Bellingham sem hefur skorað meira en hann í Real Madrid liðinu.
Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira