Orðin næstdýrasti leikmaður sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2024 16:02 Barbra Banda er mikill markaskorari. getty/Fiona Goodall Tvær dýrustu fótboltakonur sögunnar koma báðar frá Afríkuríkinu Sambíu. Orlando Pride í Bandaríkjunum hefur fest kaup á sambíska framherjanum Barbra Banda frá Shanghai Shengli í Kína. Kaupverðið er 581 þúsund pund, eða tæplega 102 milljónir íslenskra króna, sem gerir hana að næstdýrasta leikmanni sögunnar. Dýrasta fótboltakona sögunnar er landa Banda, Racheal Kundananji. Í síðasta mánuði keypti bandaríska félagið Bay FC hana frá Madrid CFF fyrir 685 þúsund pund, sem samsvarar rétt tæplega 120 milljónum króna. Banda gerði fjögurra ára samning við Orlando Pride. Hún verður einn launahæsti leikmaður bandarísku NWSL deildarinnar. „Ég er mjög spennt að ganga til liðs við Orlando Pride. Þetta er frábært félag og ég er hrifin af því sem það er að gera,“ sagði Banda sem verður 24 ára síðar í mánuðinum. Hún skoraði 41 mark í 52 leikjum fyrir Shanghai Shengli. Banda sló í gegn á Ólympíuleikunum í Tókýó þar sem hún skoraði þrennu í tveimur leikjum í röð. Alls hefur hún skorað 51 mark í 58 leikjum fyrir sambíska landsliðið. Bandaríski fótboltinn Sambía Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Sjá meira
Orlando Pride í Bandaríkjunum hefur fest kaup á sambíska framherjanum Barbra Banda frá Shanghai Shengli í Kína. Kaupverðið er 581 þúsund pund, eða tæplega 102 milljónir íslenskra króna, sem gerir hana að næstdýrasta leikmanni sögunnar. Dýrasta fótboltakona sögunnar er landa Banda, Racheal Kundananji. Í síðasta mánuði keypti bandaríska félagið Bay FC hana frá Madrid CFF fyrir 685 þúsund pund, sem samsvarar rétt tæplega 120 milljónum króna. Banda gerði fjögurra ára samning við Orlando Pride. Hún verður einn launahæsti leikmaður bandarísku NWSL deildarinnar. „Ég er mjög spennt að ganga til liðs við Orlando Pride. Þetta er frábært félag og ég er hrifin af því sem það er að gera,“ sagði Banda sem verður 24 ára síðar í mánuðinum. Hún skoraði 41 mark í 52 leikjum fyrir Shanghai Shengli. Banda sló í gegn á Ólympíuleikunum í Tókýó þar sem hún skoraði þrennu í tveimur leikjum í röð. Alls hefur hún skorað 51 mark í 58 leikjum fyrir sambíska landsliðið.
Bandaríski fótboltinn Sambía Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Sjá meira