Stórmeistaramótið í beinni: Tólf lið spila í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 7. mars 2024 19:15 Alexander "huNdzi" Egill og Guðbjartur "Guddi" Þorkell spila fyrir Ármann. Daníel "DOM" Örn og Bergur "Tight" Jóhannsson" eru leikmenn Sögu. Riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. NOCCO Dusty og Þór eru búin að tryggja sig áfram í útsláttarkeppni en eftir standa tólf lið sem öll mætast í kvöld. Ármann, Aurora og Young Prodigies geta tryggt sig áfram með sigri í kvöld. Ármann mæta Sögu, Young Prodigies mæta FH og Vallea mætir Breiðabliki. Liðin í hættu á að detta úr riðlakeppninni eru ÍBV, HiTech og Vallea, en öll hafa liðin aðeins sigrað eina viðureign. Good Company og Fylkir hafa lokið keppni eftir að tapa 3 leikjum í röð. Allar viðureignir kvöldsins: Ármann - Saga Young Prodigies - FH Aurora - Breiðablik ÍBV - Úlfr Hitech - Fjallakóngar Vallea - ÍA Viðureign Ármanns og Sögu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og á Twitch-rás Rafíþróttasambandsins kl. 19:30. Einnig má fylgjast með leiknum í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport
Ármann, Aurora og Young Prodigies geta tryggt sig áfram með sigri í kvöld. Ármann mæta Sögu, Young Prodigies mæta FH og Vallea mætir Breiðabliki. Liðin í hættu á að detta úr riðlakeppninni eru ÍBV, HiTech og Vallea, en öll hafa liðin aðeins sigrað eina viðureign. Good Company og Fylkir hafa lokið keppni eftir að tapa 3 leikjum í röð. Allar viðureignir kvöldsins: Ármann - Saga Young Prodigies - FH Aurora - Breiðablik ÍBV - Úlfr Hitech - Fjallakóngar Vallea - ÍA Viðureign Ármanns og Sögu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og á Twitch-rás Rafíþróttasambandsins kl. 19:30. Einnig má fylgjast með leiknum í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport