Fjögur börn og tveir fullorðnir skotnir til bana í Kanada Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2024 14:21 Sex voru skotnir til bana í úthverfi Ottawa í Kanada í gær. AP/Patrick Doyle Sex manns, fjögur börn og tveir fullorðnir, voru skotnir til bana á heimili í úthverfi Ottawa í Kanada í gærkvöldi. Einn til viðbótar er særður og búið er að handtaka einn karlmann vegna atviksins. Hann er sagður hafa verið handtekinn á vettvangi. Hinn særði er sagður alvarlega særður en ekki í lífshættu. Ríkisútvarp Kanada hefur eftir lögreglustjóranum í Ottawa að málið sé ekki talið tengjast heimilisofbeldi og segir lögreglan að hættan sé yfirstaðin. Hann vildi annars ekkert segja um möguleg tengsl mannsins sem hefur verið handtekinn og hinna látnu. Skömmu fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi bárust tilkynningar til neyðarlínunnar í Kanada og var kallað eftir aðstoð til húss við Berrigan Drive í Barahaven og þegar viðbragðsaðila bar að garði tók við þeim ófögur sýn. Lögreglan hefur að öðru leyti lítið gefið út um málið og segir frekari upplýsinga að vænta í dag. OPS is on the scene of a homicide, in the 300 block of Berrigan Dr., with multiple victims confirmed deceased. One additional person has been taken to an Ottawa area hospital with serious but non life threatening injuries. One arrest has been made. There is no continued threat — OPS Operations (@DutyInspector) March 7, 2024 Kanada Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Hinn særði er sagður alvarlega særður en ekki í lífshættu. Ríkisútvarp Kanada hefur eftir lögreglustjóranum í Ottawa að málið sé ekki talið tengjast heimilisofbeldi og segir lögreglan að hættan sé yfirstaðin. Hann vildi annars ekkert segja um möguleg tengsl mannsins sem hefur verið handtekinn og hinna látnu. Skömmu fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi bárust tilkynningar til neyðarlínunnar í Kanada og var kallað eftir aðstoð til húss við Berrigan Drive í Barahaven og þegar viðbragðsaðila bar að garði tók við þeim ófögur sýn. Lögreglan hefur að öðru leyti lítið gefið út um málið og segir frekari upplýsinga að vænta í dag. OPS is on the scene of a homicide, in the 300 block of Berrigan Dr., with multiple victims confirmed deceased. One additional person has been taken to an Ottawa area hospital with serious but non life threatening injuries. One arrest has been made. There is no continued threat — OPS Operations (@DutyInspector) March 7, 2024
Kanada Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira