Innköllun á Prime orkudrykkjum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 7. mars 2024 11:01 Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness hafa ákveðið að innkalla sex drykkjartegundir af orkudrykknum Prime Energy í 330 millilítra dósum. Drykkurinn inniheldur L-þíanín sem ekki hefur fengið leyfi í öðrum matvælum en fæðubótaefnum í Evrópu. PRIME hefur verið afar vinsæll drykkur á meðal yngri kynslóða undanfarna mánuði, en umræddar dósir sem verið er að innkalla eru aðeins eru seldar á þjónustustöðvum N1. Í fréttatilkynningu frá N1 er tekið fram að L-þíanín sé ekki talið skaðlegt, en sé ekki leyfilegt í þessum tilteknu matvælum. Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. Þeir viðskiptavinir N1 sem hafa keypt umrædda drykki eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við: Vöruheiti: Prime Lemon Lime Vörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: Bretland Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum staðDreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Blue RaspberryVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Ice PopVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Orange MangoVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir maí 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Strawberry WatermelonVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Tropical PunchVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00 N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
PRIME hefur verið afar vinsæll drykkur á meðal yngri kynslóða undanfarna mánuði, en umræddar dósir sem verið er að innkalla eru aðeins eru seldar á þjónustustöðvum N1. Í fréttatilkynningu frá N1 er tekið fram að L-þíanín sé ekki talið skaðlegt, en sé ekki leyfilegt í þessum tilteknu matvælum. Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. Þeir viðskiptavinir N1 sem hafa keypt umrædda drykki eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við: Vöruheiti: Prime Lemon Lime Vörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: Bretland Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum staðDreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Blue RaspberryVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Ice PopVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Orange MangoVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir maí 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Strawberry WatermelonVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Tropical PunchVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1
Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00 N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00
N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28