Innherji

Rekst­ur Strax stokk­að­ur upp og eig­ið fé nei­kvætt um sjö millj­arð­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ingvi Týr Tómasson, stjórnarformaður Strax, og Guðmundur Pálmason, forstjóri fyrirtækisins.
Ingvi Týr Tómasson, stjórnarformaður Strax, og Guðmundur Pálmason, forstjóri fyrirtækisins.

Strax, sem er í meirihluta eigu tveggja Íslendinga og er skráð í sænsku kauphöllina, á í erfiðleikum og hefur markaðsvirði þess lækkað um 86 prósent á einu ári. Eigið var neikvætt um 7,4 milljarða króna og félagið uppfyllir ekki lánaskilmála. Unnið er að endurskipulagningu á rekstrinum og var Urbanista meðal annars selt fyrir tæplega fjóra milljarða til lánveitanda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×