Stórmeistaramótið í beinni: FH mætir Hitech í riðlakeppninni Snorri Már Vagnsson skrifar 5. mars 2024 19:16 FH-ingarnir Mozar7, Blazter og VCTR eiga leik í kvöld. Stórmeistaramótið í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Þriðja umferð riðlakeppninnar er til stefnu og detta fyrstu liðin því út í kvöld. Þór og Young Prodigies hafa nú þegar klárað sinn leik þar sem Þórsarar burstuðu þá ungu 0 -2. Dusty mætir Ármanni sömuleiðis en liðin fjögur voru ósigruð fyrir þessa umferð. Aðrar viðureignir riðilsins: ÍBV vs. SAGA Aurora vs. ÍA Breiðablik vs. Vallea FH vs. Hitech GoodCompany vs. Úlfr Fylkir vs. Fjallakóngar Leikur FH og Hitech verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna kl. 19:30. Sömuleiðis má fylgjast með leiknum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn
Þór og Young Prodigies hafa nú þegar klárað sinn leik þar sem Þórsarar burstuðu þá ungu 0 -2. Dusty mætir Ármanni sömuleiðis en liðin fjögur voru ósigruð fyrir þessa umferð. Aðrar viðureignir riðilsins: ÍBV vs. SAGA Aurora vs. ÍA Breiðablik vs. Vallea FH vs. Hitech GoodCompany vs. Úlfr Fylkir vs. Fjallakóngar Leikur FH og Hitech verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna kl. 19:30. Sömuleiðis má fylgjast með leiknum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn