Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2024 17:00 Romero og Maddison komu að markinu sem kom Tottenham yfir í dag. Richard Pelham/Getty Images Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. Tottenham og Aston Villa eru í harðri baráttu um fjórða og síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sigur Tottenham var því gríðarlega mikilvægur en liðið skorað tvívegis með skömmu millibili undir lok leiks eftir að Palace komst yfir. Staðan var markalaus í hálfleik en Eberechi Eze kom gestunum yfir með frábæru marki beint úr aukaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Þegar þrettán mínútur lifðu leiks þá jafnaði Timo Werner metin fyrir Spurs eftir undirbúning Brennan Johnson. Þremur mínútum síðar kom miðvörðurinn Cristian Romero heimaliðinu 2-1 yfir þegar hann stangaði fyrirgjöf James Maddison í netið. Á 88. mínútu gulltryggði Son Heung-Min svo sigur Tottenham. Lokatölur 3-1 og Spurs nú með 50 stig í 5. sæti deildarinnar, tveimur minna en Villa sem situr sæti ofar þegar 12 umferðir eru eftir af leiktíðinni. Önnur úrslit Newcastle United 2-0 Úlfarnir (1-0; Alexander Isak. 2-0; Anthony Gordon) West Ham 3-1 Everton (0-1; Beto, 1-1; Kurt Zouma, 2-1; Tomáš Souček, 3-1 Edson Álvarez) Fulham 3-0 Brighton (1-0; Harry Wilson, 2-0; Rodrigo Muniz, 3-0; Adama Traoré) Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Tottenham og Aston Villa eru í harðri baráttu um fjórða og síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sigur Tottenham var því gríðarlega mikilvægur en liðið skorað tvívegis með skömmu millibili undir lok leiks eftir að Palace komst yfir. Staðan var markalaus í hálfleik en Eberechi Eze kom gestunum yfir með frábæru marki beint úr aukaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Þegar þrettán mínútur lifðu leiks þá jafnaði Timo Werner metin fyrir Spurs eftir undirbúning Brennan Johnson. Þremur mínútum síðar kom miðvörðurinn Cristian Romero heimaliðinu 2-1 yfir þegar hann stangaði fyrirgjöf James Maddison í netið. Á 88. mínútu gulltryggði Son Heung-Min svo sigur Tottenham. Lokatölur 3-1 og Spurs nú með 50 stig í 5. sæti deildarinnar, tveimur minna en Villa sem situr sæti ofar þegar 12 umferðir eru eftir af leiktíðinni. Önnur úrslit Newcastle United 2-0 Úlfarnir (1-0; Alexander Isak. 2-0; Anthony Gordon) West Ham 3-1 Everton (0-1; Beto, 1-1; Kurt Zouma, 2-1; Tomáš Souček, 3-1 Edson Álvarez) Fulham 3-0 Brighton (1-0; Harry Wilson, 2-0; Rodrigo Muniz, 3-0; Adama Traoré)
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira