Tíu milljónir rúmmetra af kviku Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. mars 2024 14:01 Hraun sem rann yfir Grindavíkurveg eftir eldgos í febrúar. Vísir/Vilhelm Rólegt hefur verið yfir Reykjanesi í dag. Enn eru þó miklar líkur á að af eldgosi verði og er kerfið tilbúið í gos og heldur kvikumagn áfram að aukast. Þetta segir Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvásérfræðingur á vakt hjá Veðurstofunni. Hún segir ljóst að aðstæður geti breyst hratt og skyndilega á svæðinu líkt og áður hefur komið fram í fjölmiðlum. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur spáði því í febrúar að gos myndi hefjast 1. mars. Hann segir kerfið komið að þolmörkum. „Skjálftavirkni hefur verið róleg. Við höfum mælt smáskjálfta í Sundhnúkaröðinni, eins og hefur verið síðustu daga og er engin breyting þar á. Þeir eru mjög litlir,“ segir Hildur. Veðurskilyrði hafa verið góð í dag og því ekkert sem truflar mælitæki. Hún segir að gert sé ráð fyrir því að magn kviku sem safnast hafi saman í kvikuhólfinu á milli Stóra-Skógfells og Hagafells sé komið upp í á milli níu og tíu milljón rúmmetra. Bilið sem miðað við sé að eldgos hefjist hefur verið á milli átta og þrettán. „Þannig að við erum að komast í miðjuna á þessum mörkum. Við munum fá nákvæmari tölur seinna í dag og það er verið að sækja gervitunglamyndir. En það er ekkert sem bendir til þess að eitthvað sé að fara að gerast akkúrat núna en það getur breyst á hverri mínútu.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Þetta segir Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvásérfræðingur á vakt hjá Veðurstofunni. Hún segir ljóst að aðstæður geti breyst hratt og skyndilega á svæðinu líkt og áður hefur komið fram í fjölmiðlum. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur spáði því í febrúar að gos myndi hefjast 1. mars. Hann segir kerfið komið að þolmörkum. „Skjálftavirkni hefur verið róleg. Við höfum mælt smáskjálfta í Sundhnúkaröðinni, eins og hefur verið síðustu daga og er engin breyting þar á. Þeir eru mjög litlir,“ segir Hildur. Veðurskilyrði hafa verið góð í dag og því ekkert sem truflar mælitæki. Hún segir að gert sé ráð fyrir því að magn kviku sem safnast hafi saman í kvikuhólfinu á milli Stóra-Skógfells og Hagafells sé komið upp í á milli níu og tíu milljón rúmmetra. Bilið sem miðað við sé að eldgos hefjist hefur verið á milli átta og þrettán. „Þannig að við erum að komast í miðjuna á þessum mörkum. Við munum fá nákvæmari tölur seinna í dag og það er verið að sækja gervitunglamyndir. En það er ekkert sem bendir til þess að eitthvað sé að fara að gerast akkúrat núna en það getur breyst á hverri mínútu.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira