Segir að þeir sem taki þátt á Steraleikunum séu heimskingjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2024 14:31 Sebastian Coe er ekki mikill aðdáandi Steraleikanna. getty/Sam Barnes Forseti forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, segir að þeir sem taka þátt í Steraleikunum svokölluðu séu heimskingjar og eigi langt bann yfir höfði sér. Steraleikarnir (e. The Enhanced Games) eru viðburður sem ástralski auðjöfurinn Aron D'Souza stendur fyrir. Þar eru engar reglur um lyfjanotkun og ekkert lyfjaeftirlit. Ekki er þó enn ljóst hvar og hvenær fyrstu Steraleikarnir fara fram. Samkvæmt D'Souza hafa íþróttamenn sem taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar lýst yfir áhuga sínum á að taka þátt á Steraleikunum. Í síðasta mánuði reið James Magnussen, fyrrverandi heimsmeistari í sundi, svo á vaðið og tilkynnti að hann myndi keppa á Steraleikunum og freista þess að bæta heimsmetið í skriðsundi fyrir eina milljón Bandaríkjadala. Wada, alþjóða lyfjaeftirlitið, hefur lýst yfir frati á Steraleikana og það sama gerði Coe á blaðamannafundi fyrir HM í frjálsum íþróttum sem hófst í dag. „Ég get ekki verið spenntur fyrir þessu. Ég er bara með ein skilaboð og það er að ef einhver er nógu heimskur til að taka þátt á þessum leikum eru þeir komnir á endastöð hjá okkur og fara í langt bann,“ sagði Coe. D'Souza svaraði ummælum Coes og sagði að það sé ekkert heimskulegt við keppendur sem vilja taka þátt á Steraleikunum. Þar fáir dópaðir og ódópaðir íþróttamenn að keppa hlið við hlið. Ástralía Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira
Steraleikarnir (e. The Enhanced Games) eru viðburður sem ástralski auðjöfurinn Aron D'Souza stendur fyrir. Þar eru engar reglur um lyfjanotkun og ekkert lyfjaeftirlit. Ekki er þó enn ljóst hvar og hvenær fyrstu Steraleikarnir fara fram. Samkvæmt D'Souza hafa íþróttamenn sem taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar lýst yfir áhuga sínum á að taka þátt á Steraleikunum. Í síðasta mánuði reið James Magnussen, fyrrverandi heimsmeistari í sundi, svo á vaðið og tilkynnti að hann myndi keppa á Steraleikunum og freista þess að bæta heimsmetið í skriðsundi fyrir eina milljón Bandaríkjadala. Wada, alþjóða lyfjaeftirlitið, hefur lýst yfir frati á Steraleikana og það sama gerði Coe á blaðamannafundi fyrir HM í frjálsum íþróttum sem hófst í dag. „Ég get ekki verið spenntur fyrir þessu. Ég er bara með ein skilaboð og það er að ef einhver er nógu heimskur til að taka þátt á þessum leikum eru þeir komnir á endastöð hjá okkur og fara í langt bann,“ sagði Coe. D'Souza svaraði ummælum Coes og sagði að það sé ekkert heimskulegt við keppendur sem vilja taka þátt á Steraleikunum. Þar fáir dópaðir og ódópaðir íþróttamenn að keppa hlið við hlið.
Ástralía Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira