Sjáðu glæsimark Andra beint úr aukakasti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2024 13:30 Andri Már Rúnarsson er í stóru hlutverki hjá Leipzig. getty/Andreas Gora Viggó Kristjánsson átti stórkostlegan leik þegar Leipzig vann stórsigur á Bergischer, 33-22, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Andri Már Rúnarsson skoraði samt líklega flottasta mark leiksins. Viggó skoraði hvorki fleiri né færri en fjórtán mörk. Auk þess gaf hann fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að nítján mörkum Leipzig í leiknum. Andri skoraði tvö mörk en annað þeirra var sérlega glæsilegt. Leipzig fékk þá aukakast í þann mund sem fyrri hálfleikur rann sitt skeið. Andri tók aukakastið og þrumaði boltanum yfir varnarvegg Bergischer og yfir markvörðinn, Peter Johannesson, kom Leipzig í 17-10 sem voru hálfleikstölur. Samherjar Andra fögnuðu honum vel enda markið sérlega glæsilegt. Það má sjá hér fyrir neðan. Andri haut das Ding rein!!! Die 1. Halbzeit gegen den @BHC06 endet mit einem Kracher! #dhfkhandball ___Jetzt liv bei @dynsport pic.twitter.com/cfBBFoCCd4— DHfK Handball (@DHfK_Handball) February 29, 2024 Leipzig, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar, er í 13. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með sautján stig. Næsti leikur liðsins er gegn öðru Íslendingaliði, Melsungen, á sunnudaginn. Andri kom til Leipzig frá Haukum fyrir tímabilið. Hann hefur skorað þrjátíu mörk í þýsku úrvalsdeildinni og gefið 21 stoðsendingu. Þýski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Sjá meira
Viggó skoraði hvorki fleiri né færri en fjórtán mörk. Auk þess gaf hann fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að nítján mörkum Leipzig í leiknum. Andri skoraði tvö mörk en annað þeirra var sérlega glæsilegt. Leipzig fékk þá aukakast í þann mund sem fyrri hálfleikur rann sitt skeið. Andri tók aukakastið og þrumaði boltanum yfir varnarvegg Bergischer og yfir markvörðinn, Peter Johannesson, kom Leipzig í 17-10 sem voru hálfleikstölur. Samherjar Andra fögnuðu honum vel enda markið sérlega glæsilegt. Það má sjá hér fyrir neðan. Andri haut das Ding rein!!! Die 1. Halbzeit gegen den @BHC06 endet mit einem Kracher! #dhfkhandball ___Jetzt liv bei @dynsport pic.twitter.com/cfBBFoCCd4— DHfK Handball (@DHfK_Handball) February 29, 2024 Leipzig, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar, er í 13. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með sautján stig. Næsti leikur liðsins er gegn öðru Íslendingaliði, Melsungen, á sunnudaginn. Andri kom til Leipzig frá Haukum fyrir tímabilið. Hann hefur skorað þrjátíu mörk í þýsku úrvalsdeildinni og gefið 21 stoðsendingu.
Þýski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Sjá meira