Stórmeistaramótið: Fjögur lið á hættusvæði og fjögur enn ósigruð Snorri Már Vagnsson skrifar 1. mars 2024 01:06 (f.v.) Ofvirkur, Allee, RavlE og Pressi eru allir enn ósigraðir með sínum liðum á mótinu. Stórmeistaramótið í Counter-Strike hélt áfram í kvöld. Átta viðureignir fóru fram, en liðin sem hlutu ósigur í síðustu umferð mættu öðrum tapliðum og sigurliðin mættu öðrum sigurvegurum síðustu umferðar. Toppliðin þrjú frá deildarkeppnni Ljósleiðaradeildarinnar; Þór, NOCCO Dusty og Ármann eru öll enn ósigruð ásamt liði Young Prodigies og munu liðin fjögur því mætast í næstu umferð. Ljósleiðaradeildarliðin Saga og ÍA höfðu sömuleiðis sigra. Vallea og Hitech sigruðu sína leiki og eru því komin í milliriðil næstu umferðar. Niðurstöður kvöldsins í heild sinni: Þór 2-0 Aurora NOCCO Dusty 2-0 ÍBV Ármann 2-1 FH Breiðablik 1-2 Young Prodigies Saga 2-0 Fylkir ÍA 2-1 Goodcompany Fjallakóngar 0-2 Vallea Hitech 2-0 Ulfr Nánari upplýsingar um Stórmeistaramótið má nálgast á Frag.is Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn
Toppliðin þrjú frá deildarkeppnni Ljósleiðaradeildarinnar; Þór, NOCCO Dusty og Ármann eru öll enn ósigruð ásamt liði Young Prodigies og munu liðin fjögur því mætast í næstu umferð. Ljósleiðaradeildarliðin Saga og ÍA höfðu sömuleiðis sigra. Vallea og Hitech sigruðu sína leiki og eru því komin í milliriðil næstu umferðar. Niðurstöður kvöldsins í heild sinni: Þór 2-0 Aurora NOCCO Dusty 2-0 ÍBV Ármann 2-1 FH Breiðablik 1-2 Young Prodigies Saga 2-0 Fylkir ÍA 2-1 Goodcompany Fjallakóngar 0-2 Vallea Hitech 2-0 Ulfr Nánari upplýsingar um Stórmeistaramótið má nálgast á Frag.is
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn