Vill að Fulham biðjist afsökunar á TikTok-myndbandi af Bruno Fernandes Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. febrúar 2024 23:30 Bruno Fernandes virtist reyna ýmislegt til að fiska aukaspyrnu í leik Manchester United og Fulham um liðna helgi. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Fulham eigi að biðjast afsökunar á myndbandi sem birtist á TikTok-reikningi félagsins þar sem gert er grín að Bruno Fernandes, leikmanni United. Myndbandið sýnir Fernandes falla til jarðar í 2-1 tapi United gegn Fulham og halda um löppina á sér eins og hann sé meiddur áður en hann stendur fljótt upp eftir að hann sér sókn Manchester United heldur áfram. Tónlistin sem fylgir myndbandinu er nokkuð glaðleg og samfélagsmiðlateymi Fulham skrifar undir myndbandið að þau voni að það sé í lagi með leikmanninn, eða: „So glad he's ok...“ @fulhamfc So glad he s ok #fulhamfc #premierleague #brunofernandes sonido original - Ljóst er að um grín er að ræða hjá Fulham, en Erik ten Hag virðist ekki hafa mikinn húmor fyrir myndbandinu. „Þetta er ekki í lagi. Þetta er algjörlega ekki í lagi og hreint út sagt rangt. Þau ættu að biðjast afsökunar á þessu,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi þar sem hann var spurður út í myndbandið. Þá segir Hollendingurinn að leikmenn deildarinnar geri í því að brjóta á miðjumanninum Fernandes. „Mér fannst þetta klárlega vera brot. En þetta var túlkað öðruvísi í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum svo að hægt væri að kenna honum um þetta. Dómararnir ættu að hugsa um að vernda hann.“ „Hann er mjög ástríðufullur leikmaður og mjög skapandi. Hann hefur búið til flest færi í deildinni. En andstæðingarnir sjá skotmark, sérstaklega eftir þennan leik á laugardaginn. Mér finnst að dómararnir þurfi að vernda hann.“ Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Myndbandið sýnir Fernandes falla til jarðar í 2-1 tapi United gegn Fulham og halda um löppina á sér eins og hann sé meiddur áður en hann stendur fljótt upp eftir að hann sér sókn Manchester United heldur áfram. Tónlistin sem fylgir myndbandinu er nokkuð glaðleg og samfélagsmiðlateymi Fulham skrifar undir myndbandið að þau voni að það sé í lagi með leikmanninn, eða: „So glad he's ok...“ @fulhamfc So glad he s ok #fulhamfc #premierleague #brunofernandes sonido original - Ljóst er að um grín er að ræða hjá Fulham, en Erik ten Hag virðist ekki hafa mikinn húmor fyrir myndbandinu. „Þetta er ekki í lagi. Þetta er algjörlega ekki í lagi og hreint út sagt rangt. Þau ættu að biðjast afsökunar á þessu,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi þar sem hann var spurður út í myndbandið. Þá segir Hollendingurinn að leikmenn deildarinnar geri í því að brjóta á miðjumanninum Fernandes. „Mér fannst þetta klárlega vera brot. En þetta var túlkað öðruvísi í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum svo að hægt væri að kenna honum um þetta. Dómararnir ættu að hugsa um að vernda hann.“ „Hann er mjög ástríðufullur leikmaður og mjög skapandi. Hann hefur búið til flest færi í deildinni. En andstæðingarnir sjá skotmark, sérstaklega eftir þennan leik á laugardaginn. Mér finnst að dómararnir þurfi að vernda hann.“
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira