Segist aldrei hafa unnið jafn einstakan titil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2024 23:00 Klopp fagnar þessum einstaka áfanga. EPA-EFE/ANDY RAIN Jürgen Klopp hefur staðið uppi sem Englands-, Þýskalands- og Evrópumeistari á ferli sínum sem knattspyrnuþjálfari en sigur Liverpool á Chelsea í úrslitum enska deildarbikarsins ber höfuð og herðar yfir hina samkvæmt viðtali Þjóðverjans að leik loknum. Liverpool lagði Chelsea 1-0 þökk sé marki fyrirliðans Virgil van Dijk undir lok framlengingar. Þetta var 10. titillinn sem Liverpool vinnur undir stjórn Klopp. „Á mínum 20 árum þá er þetta án efa einstakasti titill sem ég hef unnið. Mér gæti ekki verið meira sama um arfleið mína. Ég kom ekki hingað til að búa hana til. Þetta var svo einstakt,“ sagði tilfinningaríkur Klopp í leikslok. „Það sem átti sér stað hér var gjörsamlega bilað. Þessir hlutir eiga ekki að geta gengið upp,“ sagði Klopp en Liverpool var án leikmanna á borð við Mohamed Salah, Diogo Jota og Darwin Núñez í dag. „Liðið, hópurinn, akademían er full af karakterum. Ég er svo stoltur af því að vera hluti af þessu í dag. Það bilaða er að við áttum þetta skilið. Við vorum heppnir, þeir voru heppnir. Strákarnir mættu til leiks, það var mjög svalt,“ sagði Klopp en alls tóku fimm leikmenn 20 ára eða yngri þátt í leiknum fyrir Liverpool í dag. Fyrirliðinn, og markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum sömuleiðis í hástert eftir leik. Hann endaði viðtal sitt á að segjast ekki vilja segja of mikið en vonandi gæti félagið unnið nokkra titla viðbótar áður en Klopp stígur frá borði næsta sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Liverpool lagði Chelsea 1-0 þökk sé marki fyrirliðans Virgil van Dijk undir lok framlengingar. Þetta var 10. titillinn sem Liverpool vinnur undir stjórn Klopp. „Á mínum 20 árum þá er þetta án efa einstakasti titill sem ég hef unnið. Mér gæti ekki verið meira sama um arfleið mína. Ég kom ekki hingað til að búa hana til. Þetta var svo einstakt,“ sagði tilfinningaríkur Klopp í leikslok. „Það sem átti sér stað hér var gjörsamlega bilað. Þessir hlutir eiga ekki að geta gengið upp,“ sagði Klopp en Liverpool var án leikmanna á borð við Mohamed Salah, Diogo Jota og Darwin Núñez í dag. „Liðið, hópurinn, akademían er full af karakterum. Ég er svo stoltur af því að vera hluti af þessu í dag. Það bilaða er að við áttum þetta skilið. Við vorum heppnir, þeir voru heppnir. Strákarnir mættu til leiks, það var mjög svalt,“ sagði Klopp en alls tóku fimm leikmenn 20 ára eða yngri þátt í leiknum fyrir Liverpool í dag. Fyrirliðinn, og markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum sömuleiðis í hástert eftir leik. Hann endaði viðtal sitt á að segjast ekki vilja segja of mikið en vonandi gæti félagið unnið nokkra titla viðbótar áður en Klopp stígur frá borði næsta sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira