Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 11:30 Það blasa alls kyns áskoranir við Jurgen Klopp þessa dagana Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hafa velt vöngum yfir fögnuði þjálfara liða í deildinni. Grín var gert að Mikel Arteta fyrir að offagna sigri gegn Liverpool. Jurgen Klopp var svo sjálfur skotspónn grínista í netheimum þegar hann gekk hring um völlinn og fagnaði sigri gegn Luton í vikunni. Klopp fist pumps for all four sides of Anfield ❤️ pic.twitter.com/WqA8C6H3AZ— Liverpool FC (@LFC) February 21, 2024 „Ég heyrði af þessu, með Mikel [Arteta], að hann hafi fagnað of mikið eftir leik gegn okkur. Þau skilaboð komu allavega ekki frá mér. Það mega allir það sem þeim sýnist, mér er drullusama hvað öðrum finnst um það, þú mátt skrifa það“ sagði Klopp í viðtali við blaðamann. Eins og áður segir mætast Liverpool og Chelsea síðar í dag í úrslitaleik deildarbikarsins, þau mættust einnig í úrslitaleikjum FA og deildarbikarsins árið 2022. „Ég vil vinna – ekki fyrir mig og minn verðlaunaskáp, heldur fyrir strákana, fyrir klúbbinn. Það er mun mikilvægara. Leikirnir gegn Chelsea fyrir tveimur árum voru með betri fótboltaleikjum sem ég hef séð. Sturlaðir leikir með frábærum vítaspyrnukeppnum, þannig eiga úrslitaleikir að vera.“ Leikurinn hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport auk textalýsingar á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. 21. febrúar 2024 16:31 Frábær síðari hálfleikur dugði Liverpool Liverpool er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Luton Town á heimavelli í kvöld. Toppliðið var undir í hálfleik en frábær síðari hálfleikur tryggði þeim stigin þrjú. 21. febrúar 2024 21:28 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hafa velt vöngum yfir fögnuði þjálfara liða í deildinni. Grín var gert að Mikel Arteta fyrir að offagna sigri gegn Liverpool. Jurgen Klopp var svo sjálfur skotspónn grínista í netheimum þegar hann gekk hring um völlinn og fagnaði sigri gegn Luton í vikunni. Klopp fist pumps for all four sides of Anfield ❤️ pic.twitter.com/WqA8C6H3AZ— Liverpool FC (@LFC) February 21, 2024 „Ég heyrði af þessu, með Mikel [Arteta], að hann hafi fagnað of mikið eftir leik gegn okkur. Þau skilaboð komu allavega ekki frá mér. Það mega allir það sem þeim sýnist, mér er drullusama hvað öðrum finnst um það, þú mátt skrifa það“ sagði Klopp í viðtali við blaðamann. Eins og áður segir mætast Liverpool og Chelsea síðar í dag í úrslitaleik deildarbikarsins, þau mættust einnig í úrslitaleikjum FA og deildarbikarsins árið 2022. „Ég vil vinna – ekki fyrir mig og minn verðlaunaskáp, heldur fyrir strákana, fyrir klúbbinn. Það er mun mikilvægara. Leikirnir gegn Chelsea fyrir tveimur árum voru með betri fótboltaleikjum sem ég hef séð. Sturlaðir leikir með frábærum vítaspyrnukeppnum, þannig eiga úrslitaleikir að vera.“ Leikurinn hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport auk textalýsingar á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. 21. febrúar 2024 16:31 Frábær síðari hálfleikur dugði Liverpool Liverpool er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Luton Town á heimavelli í kvöld. Toppliðið var undir í hálfleik en frábær síðari hálfleikur tryggði þeim stigin þrjú. 21. febrúar 2024 21:28 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. 21. febrúar 2024 16:31
Frábær síðari hálfleikur dugði Liverpool Liverpool er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Luton Town á heimavelli í kvöld. Toppliðið var undir í hálfleik en frábær síðari hálfleikur tryggði þeim stigin þrjú. 21. febrúar 2024 21:28
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti