„Leikmenn mínir eru ofurmenni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 23:01 Pep á hliðarlínunni. EPA-EFE/PETER POWELL Pep Guardiola gat ekki annað en hrósað leikmönnum sínum eftir nauman 1-0 útisigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. „Leikmenn mínir eru ofurmenni, ég dáist að þeim. Þeir eru svo góðir, Í mörg ár höfum við spilað á þriggja daga fresti. Bournemouth hafði viku til að undirbúa sig, við höfum alltaf minni tíma. Þegar fólk segir að það spili allir við sömu aðstæður í ensku úrvalsdeildinni, það er ekki rétt. Við fáum ekki sama tíma, við spilum miklu fleiri leiki en hin liðin.“ „Þetta er erfiður staður heim að sækja, þeir eru með frábært lið. Þeir unnu 3-0 á Old Trafford,“ sagði Pep um Bournemouth og stráði þar með salti í sár Manchester United. „Við krefjumst mikils af leikmönnum okkar og þeir brugðust við því. Ég veit að fólk segir að þeir þéni mikinn pening en dagskráin er of þétt, og það er sannleikurinn. En sýningin verður að halda áfram og það kemur mér sífellt á óvart hvað við erum vel stemmdir.“ „Leikmennirnir búa yfir gríðarlegum karakter og eru svo miklir keppnismenn. Meira að segja þegar þeir eru þreyttir þá gefa þeir allt sem þeir eiga. Stuðningsfólk okkar hlýtur að vera svo stolt af þessum gæjum.“ „Síðustu tíu til fimmtán mínúturnar voru erfiðar. Við unnum þrennuna og fólk heldur að við eigum að vinna alla leiki 4- eða 5-0. Það er ekki raunveruleikinn og vonandi fáum við bráðum vikufrí þar sem við getum hvílt bæði líkama og sál.“ Eftir sigur dagsins er Manchester City stigi á eftir Liverpool þegar bæði lið eiga 12 leiki eftir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
„Leikmenn mínir eru ofurmenni, ég dáist að þeim. Þeir eru svo góðir, Í mörg ár höfum við spilað á þriggja daga fresti. Bournemouth hafði viku til að undirbúa sig, við höfum alltaf minni tíma. Þegar fólk segir að það spili allir við sömu aðstæður í ensku úrvalsdeildinni, það er ekki rétt. Við fáum ekki sama tíma, við spilum miklu fleiri leiki en hin liðin.“ „Þetta er erfiður staður heim að sækja, þeir eru með frábært lið. Þeir unnu 3-0 á Old Trafford,“ sagði Pep um Bournemouth og stráði þar með salti í sár Manchester United. „Við krefjumst mikils af leikmönnum okkar og þeir brugðust við því. Ég veit að fólk segir að þeir þéni mikinn pening en dagskráin er of þétt, og það er sannleikurinn. En sýningin verður að halda áfram og það kemur mér sífellt á óvart hvað við erum vel stemmdir.“ „Leikmennirnir búa yfir gríðarlegum karakter og eru svo miklir keppnismenn. Meira að segja þegar þeir eru þreyttir þá gefa þeir allt sem þeir eiga. Stuðningsfólk okkar hlýtur að vera svo stolt af þessum gæjum.“ „Síðustu tíu til fimmtán mínúturnar voru erfiðar. Við unnum þrennuna og fólk heldur að við eigum að vinna alla leiki 4- eða 5-0. Það er ekki raunveruleikinn og vonandi fáum við bráðum vikufrí þar sem við getum hvílt bæði líkama og sál.“ Eftir sigur dagsins er Manchester City stigi á eftir Liverpool þegar bæði lið eiga 12 leiki eftir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti