Sonur Tigers komst ekki á fyrsta PGA-mótið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2024 15:31 Charlie Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic. getty/Cliff Hawkins Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, þarf að bíða eitthvað lengur eftir því að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni. Charlie tók þátt á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið í gær. Hann lék á sextán höggum yfir pari og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Charlie fékk par á ellefu af holunum átján en engan fugl. Hann fékk fjóra skolla, tvo skramba og lék svo eina par fjögur holu á tólf höggum. Lokaúrtökumótið fyrir Cognizant Classic fer fram á mánudaginn. Meðal keppenda þar verður Rory McIlroy. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar mætast, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Charlie tók þátt á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið í gær. Hann lék á sextán höggum yfir pari og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Charlie fékk par á ellefu af holunum átján en engan fugl. Hann fékk fjóra skolla, tvo skramba og lék svo eina par fjögur holu á tólf höggum. Lokaúrtökumótið fyrir Cognizant Classic fer fram á mánudaginn. Meðal keppenda þar verður Rory McIlroy. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar mætast, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira