Ökumenn stoppi stutt á nýjum vegi yfir heitt hraun Eiður Þór Árnason skrifar 17. febrúar 2024 11:28 Hlutar Grindavíkurvegar og Bláalónsvegar eru horfnir undir hraun. Vegagerðin Unnið er að gerð nýs vegar innan varnargarðanna við Svartsengi sem opnar leið til Grindavíkur og í starfsemi í Svartsengi, þar á meðal Bláa lónið. Hraun fór yfir hluta Grindavíkurvegar og Bláalónsvegar í síðustu viku. Með nýju vegtengingunni verður hægt að fara frá Grindavíkurvegi að Bláalónsvegi sem tengist inn á Nesveg. Vegagerðin greinir frá þessu á vef sínum en vonast er til að þessi nýi vegkafli verði tilbúinn á næstu dögum. Vegurinn verður lagður yfir nýtt hraun sem gerir það að verkum að ökumenn þurfa að viðhafa varúð þegar farið er um veginn. Kallað er eftir því að forðast verði að stöðva ökutæki mikið á nýja kaflanum og hefur sérstakur hitaskynjari verið settur við veginn til að fylgjast með hitanum sem mælist nú á bilinu 50 til 80 °C. Hitinn er þó sagður vera lægri á yfirborði vegarins. Unnið að nýrri vegtengingu.Vegagerðin Að sögn Vegagerðarinnar stendur nú yfir hönnun á öðrum vegarkafla sem er ætlað að tengja Grindavíkurveg aftur alla leið inn til Grindavíkur. Þarf að taka mið af breyttu landslagi vegna hrauns sem rann í janúar og varnargarða sem reistir hafa verið á svæðinu. Einnig hefur Vegagerðin látið brúa Austurveg í Grindavík til bráðabirgða en sprunga liggur í gegnum veginn. Hefur vegurinn verið brúaður með tveimur samsíða gámafletum. Jafnframt kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar að áfram sé unnið að því að kortleggja sprungur og hugsanleg holrými við Grindavík. Til þessa verks sé notaður sérstakur jarðsjárdróni á vegum stofnunarinnar. Nýr vegur hefur verið lagður yfir hraunið.Vegagerðin Grindavík Vegagerð Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Vegagerðin greinir frá þessu á vef sínum en vonast er til að þessi nýi vegkafli verði tilbúinn á næstu dögum. Vegurinn verður lagður yfir nýtt hraun sem gerir það að verkum að ökumenn þurfa að viðhafa varúð þegar farið er um veginn. Kallað er eftir því að forðast verði að stöðva ökutæki mikið á nýja kaflanum og hefur sérstakur hitaskynjari verið settur við veginn til að fylgjast með hitanum sem mælist nú á bilinu 50 til 80 °C. Hitinn er þó sagður vera lægri á yfirborði vegarins. Unnið að nýrri vegtengingu.Vegagerðin Að sögn Vegagerðarinnar stendur nú yfir hönnun á öðrum vegarkafla sem er ætlað að tengja Grindavíkurveg aftur alla leið inn til Grindavíkur. Þarf að taka mið af breyttu landslagi vegna hrauns sem rann í janúar og varnargarða sem reistir hafa verið á svæðinu. Einnig hefur Vegagerðin látið brúa Austurveg í Grindavík til bráðabirgða en sprunga liggur í gegnum veginn. Hefur vegurinn verið brúaður með tveimur samsíða gámafletum. Jafnframt kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar að áfram sé unnið að því að kortleggja sprungur og hugsanleg holrými við Grindavík. Til þessa verks sé notaður sérstakur jarðsjárdróni á vegum stofnunarinnar. Nýr vegur hefur verið lagður yfir hraunið.Vegagerðin
Grindavík Vegagerð Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira