OpenAI þróar hugbúnað sem býr til myndskeið eftir textalýsingu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. febrúar 2024 06:53 Stilla úr „stiklu um ævintýri 30 ára geimmanns með rauðprjónaðan mótorhjólahjálm, bláan himinn, salteyðimörk...“ OpenAI Gervigreindarfyrirtækið OpenAI hefur þróað hugbúnað sem getur búið til allt að mínútu langt myndskeið eftir textalýsingu. Búnaðurinn hefur verið opnaður útvöldum til að prufukeyra hann og kanna hvort hann stenst kröfur. Þær fela meðal annars í sér að ekki sé hægt að misnota hugbúnaðinn til að búa til ólöglegt efni á borð við hatursáróður, barnaníðsefni eða efni þar sem hermt er eftir raunverulegum persónum. Introducing Sora, our text-to-video model.Sora can create videos of up to 60 seconds featuring highly detailed scenes, complex camera motion, and multiple characters with vibrant emotions. https://t.co/7j2JN27M3WPrompt: Beautiful, snowy pic.twitter.com/ruTEWn87vf— OpenAI (@OpenAI) February 15, 2024 Í tilkynningu OpenAI segir að unnið sé að því að kenna gervigreindinni að skilja og herma eftir raunheimum í mynskeiðum. Markmiðið sé að þjálfa hugbúnaðinn til að aðstoða fólk við að leysa vandamál sem krefjast samskipta í raunheimum. Forsvarsmenn Open AI hafa ekki viljað gefa það upp hvaðan myndskeiðin sem notuð voru til að þjálfa gervigreindina voru fengin, nema að meirihluti þeirra hafi verið annað hvort til notkunar fyrir alla eða notkunarrétturinn keyptur. OpenAI og fleiri gervigreindarfyrirtæki eiga yfir höfði sér mýmargar málsóknir vegna höfundarréttarbrota, þar sem þau eru sökuð um að hafa notað höfundarréttarvarið efni til að þjálfa gervigreindina. https://t.co/uCuhUPv51N pic.twitter.com/nej4TIwgaP— Sam Altman (@sama) February 15, 2024 Bandaríkin Gervigreind Tækni Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Þær fela meðal annars í sér að ekki sé hægt að misnota hugbúnaðinn til að búa til ólöglegt efni á borð við hatursáróður, barnaníðsefni eða efni þar sem hermt er eftir raunverulegum persónum. Introducing Sora, our text-to-video model.Sora can create videos of up to 60 seconds featuring highly detailed scenes, complex camera motion, and multiple characters with vibrant emotions. https://t.co/7j2JN27M3WPrompt: Beautiful, snowy pic.twitter.com/ruTEWn87vf— OpenAI (@OpenAI) February 15, 2024 Í tilkynningu OpenAI segir að unnið sé að því að kenna gervigreindinni að skilja og herma eftir raunheimum í mynskeiðum. Markmiðið sé að þjálfa hugbúnaðinn til að aðstoða fólk við að leysa vandamál sem krefjast samskipta í raunheimum. Forsvarsmenn Open AI hafa ekki viljað gefa það upp hvaðan myndskeiðin sem notuð voru til að þjálfa gervigreindina voru fengin, nema að meirihluti þeirra hafi verið annað hvort til notkunar fyrir alla eða notkunarrétturinn keyptur. OpenAI og fleiri gervigreindarfyrirtæki eiga yfir höfði sér mýmargar málsóknir vegna höfundarréttarbrota, þar sem þau eru sökuð um að hafa notað höfundarréttarvarið efni til að þjálfa gervigreindina. https://t.co/uCuhUPv51N pic.twitter.com/nej4TIwgaP— Sam Altman (@sama) February 15, 2024
Bandaríkin Gervigreind Tækni Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira