AC Milan valtaði yfir Rennes og Kristian og félagar komu til baka Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 22:01 Kristian Hlynsson í baráttunni í leik kvöldsins. ANP via Getty Images AC Milan vann afar öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Rennes í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma gerðu Kristian Hlynsson og félagar í Ajax dramatískt 2-2 jafntefli gegn Bodø/Glimt í Sambandsdeildinni. Ruben Loftus-Cheek kom AC Milan yfir gegn Rennes á 32. mínútu áður en hann tvöfaldaði forystu liðsins snemma í síðari hálfleik. Rafael Leão bætti svo þriðja marki liðsins við á 53. mínútu og þar við sat. AC Milan fer því með örugga forystu til Frakklands þar sem liðin mætast í annað sinn að viku liðinni. Þá vann Qarabag FK öruggan 4-2 útisigur gegn SC Braga á sama tíma, og Benfica vann 2-1 sigur gegnToulouse. Að lokum gerðu Lens og Freiburg markalaust jafntefli. Pure passion 🔥#ACMSRFC #UEL #SempreMilan pic.twitter.com/AykUA91X8l— AC Milan (@acmilan) February 15, 2024 Í Sambandsdeildinni gerðu Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax dramatískt 2-2 tap á heimavelli gegn norska liðinu Bodø/Glimt. Albert Grønbæk skoraði bæði mörk gestanna áður en varamaðurinn Branco Van den Boomen minnkaði muninn fyrir Ajax með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, en Odin Luras Bjortuft fékk að líta beint raut spjald fyrir brotið. Manni fleiri tókst heimamönnum að jafna þegar Steven Berghuis kom boltanum í netið með síðustu spyrnu leiksins. Þá vann Maccabi Haifa 1-0 sigur gegn Gent, Dinamo Zagreb sigraði Real Betis 1-0 á útivelli og Servette og Ludogorets Razgrad gerðu markalaust jafntefli. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Sjá meira
Ruben Loftus-Cheek kom AC Milan yfir gegn Rennes á 32. mínútu áður en hann tvöfaldaði forystu liðsins snemma í síðari hálfleik. Rafael Leão bætti svo þriðja marki liðsins við á 53. mínútu og þar við sat. AC Milan fer því með örugga forystu til Frakklands þar sem liðin mætast í annað sinn að viku liðinni. Þá vann Qarabag FK öruggan 4-2 útisigur gegn SC Braga á sama tíma, og Benfica vann 2-1 sigur gegnToulouse. Að lokum gerðu Lens og Freiburg markalaust jafntefli. Pure passion 🔥#ACMSRFC #UEL #SempreMilan pic.twitter.com/AykUA91X8l— AC Milan (@acmilan) February 15, 2024 Í Sambandsdeildinni gerðu Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax dramatískt 2-2 tap á heimavelli gegn norska liðinu Bodø/Glimt. Albert Grønbæk skoraði bæði mörk gestanna áður en varamaðurinn Branco Van den Boomen minnkaði muninn fyrir Ajax með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, en Odin Luras Bjortuft fékk að líta beint raut spjald fyrir brotið. Manni fleiri tókst heimamönnum að jafna þegar Steven Berghuis kom boltanum í netið með síðustu spyrnu leiksins. Þá vann Maccabi Haifa 1-0 sigur gegn Gent, Dinamo Zagreb sigraði Real Betis 1-0 á útivelli og Servette og Ludogorets Razgrad gerðu markalaust jafntefli.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Sjá meira