Stórt tap hjá Íslendingaliðinu | Hákon fékk tækifæri gegn PSG Smári Jökull Jónsson skrifar 10. febrúar 2024 22:46 Hákon Arnar Haraldsson í leik með Lille Vísir/Getty Íslendingaliðið Eupen í Belgíu mátti sætta sig við stórt tap þegar liðið mætti Club Brugge í kvöld. Þá kom Hákon Arnar Haraldsson inn af bekknum hjá Lille gegn stórliði PSG. Eupen hafði tapað tveimur leikjum í röð í belgísku deildinni og var komið í næst neðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld. Andstæðingarnir í Club Brugge voru hins vegar í þriðja sæti og því búist við erfiðum leik fyrir Eupen. Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í vörn Eupen sem lenti 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Staðan var 2-0 þar til langt var liðið á síðari hálfleikinn en heimamenn bættu tveimur mörkum við á þriggja mínútna kafla seint í leiknum. Lokatölur 4-0 og þriðja tap Eupen í röð því staðreynd. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 81. mínútu þegar staðan var 4-0. Kortrijk lið Freys Alexanderssonar er þremur stigum á eftir Eupen í neðsta sætinu en gæti jafnað liðið að stigum með sigri gegn Union Saint Gilloiose á morgun. Í Frakklandi byrjaði Hákon Arnar Haraldsson á bekknum hjá Lille sem mætti stórliði PSG á útivelli. Lille komst yfir strax á 6. mínútu með marki frá Yusuf Yacizi en PSG var ekki lengi að snúa við taflinu. Gonzalo Ramos skoraði á 10. mínútu og sjálfsmark frá Alexsandro kom PSG í 2-1 á 17. mínútu. Staðan í hálfleik var 2-1 og Randal Kolo Muani bætti þriðja markinu við á 80. mínútu og innsiglaði sigurinn. Hákon Arnar kom inn af bekknum mínútu síðar og lék síðustu mínútur leiksins. Franski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Eupen hafði tapað tveimur leikjum í röð í belgísku deildinni og var komið í næst neðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld. Andstæðingarnir í Club Brugge voru hins vegar í þriðja sæti og því búist við erfiðum leik fyrir Eupen. Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í vörn Eupen sem lenti 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Staðan var 2-0 þar til langt var liðið á síðari hálfleikinn en heimamenn bættu tveimur mörkum við á þriggja mínútna kafla seint í leiknum. Lokatölur 4-0 og þriðja tap Eupen í röð því staðreynd. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 81. mínútu þegar staðan var 4-0. Kortrijk lið Freys Alexanderssonar er þremur stigum á eftir Eupen í neðsta sætinu en gæti jafnað liðið að stigum með sigri gegn Union Saint Gilloiose á morgun. Í Frakklandi byrjaði Hákon Arnar Haraldsson á bekknum hjá Lille sem mætti stórliði PSG á útivelli. Lille komst yfir strax á 6. mínútu með marki frá Yusuf Yacizi en PSG var ekki lengi að snúa við taflinu. Gonzalo Ramos skoraði á 10. mínútu og sjálfsmark frá Alexsandro kom PSG í 2-1 á 17. mínútu. Staðan í hálfleik var 2-1 og Randal Kolo Muani bætti þriðja markinu við á 80. mínútu og innsiglaði sigurinn. Hákon Arnar kom inn af bekknum mínútu síðar og lék síðustu mínútur leiksins.
Franski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira