Özil skaut föstum skotum á gömlu óvinina í Atletico Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 12:01 Mesut Özil í leik með Real Madrid á móti Atletico Madrid í spænska bikarúrslitaleiknum árið 2011. Getty/Angel Martinez Viðbrögð Mesut Özil, fyrrum leikmanns Real Madrid og Arsenal, við nýja bláa spjaldinu vöktu athygli í netheimum í gær. Erlendir miðlar sögðu frá því í gær að Alþjóða knattspyrnuráðið, IFAB, ætli að taka upp bláa spjaldið á næstunni. Leikmenn fara þá í tíu mínútna kælingu fyrir að rífa kjaft við dómara eða brjóta taktískt af sér til að stöðva hraða sókn mótherjanna. Þetta er, ef af verður, ein stærsta breytingin á knattspyrnulögunum í langan tíma. So Atletico Madrid will only play with 6 players then? https://t.co/m3UPWz1k9n— Mesut Özil (@M10) February 8, 2024 Það fyrsta sem Özil datt í hug þegar hann sjá fréttirnar var að setja fram spurningu. Með þessari spurningu skaut hann föstum skotum á gömlu óvinina í Atletico Madrid. Spurning var: Svo Atletico Madrid mun þá bara spila með sex leikmenn eða hvað? Leikmenn Atletico eru þekktir fyrir að brjóta oft taktískt af sér til að hægja á leik mótherjanna. Lærisveinar Diego Simeone hafa líka oft komist langt á slíku sem hefur augljóslega pirrað Þjóðverjann. Özil þekkir það á eigin skinni enda spilaði hann með Real Madrid frá 2010 til 2013. Á þessum árum spilaði Real margra harða leiki á móti nágrönnum sínum í Atletico. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira
Erlendir miðlar sögðu frá því í gær að Alþjóða knattspyrnuráðið, IFAB, ætli að taka upp bláa spjaldið á næstunni. Leikmenn fara þá í tíu mínútna kælingu fyrir að rífa kjaft við dómara eða brjóta taktískt af sér til að stöðva hraða sókn mótherjanna. Þetta er, ef af verður, ein stærsta breytingin á knattspyrnulögunum í langan tíma. So Atletico Madrid will only play with 6 players then? https://t.co/m3UPWz1k9n— Mesut Özil (@M10) February 8, 2024 Það fyrsta sem Özil datt í hug þegar hann sjá fréttirnar var að setja fram spurningu. Með þessari spurningu skaut hann föstum skotum á gömlu óvinina í Atletico Madrid. Spurning var: Svo Atletico Madrid mun þá bara spila með sex leikmenn eða hvað? Leikmenn Atletico eru þekktir fyrir að brjóta oft taktískt af sér til að hægja á leik mótherjanna. Lærisveinar Diego Simeone hafa líka oft komist langt á slíku sem hefur augljóslega pirrað Þjóðverjann. Özil þekkir það á eigin skinni enda spilaði hann með Real Madrid frá 2010 til 2013. Á þessum árum spilaði Real margra harða leiki á móti nágrönnum sínum í Atletico. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira