Dælan er nýr þáttur hjá GameTíví en honum er að mestu stjórnað af þeim sem sjá um útvarpsþáttinn Grjótið á FM957.
Streymi strákanna GameTíví má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.
Strákarnir í Dælunni ætla að taka á honum stóra sínum í Fortnite í kvöld. Þá halda þeir einnig keppni um fyndnasta mann Dælunnar.
Dælan er nýr þáttur hjá GameTíví en honum er að mestu stjórnað af þeim sem sjá um útvarpsþáttinn Grjótið á FM957.
Streymi strákanna GameTíví má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.