Ákveðin svæði mun verr farin en önnur Jón Þór Stefánsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 7. febrúar 2024 23:36 Hallgrímur Örn Arngrímsson fór yfir stöðuna í Grindavík í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Sigurjón Undanfarnar þrjár vikur hefur verið unnið að því að skoða sprungur og holrými í Grindavík. „Við erum búin með örugglega helming bæjarins eins og staðan er í dag,“ segir Hallgrímur Örn Arngrímsson, verkefnastjóri jarðkönnunar Verkís, sem ræddi um verkefnið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Verkið er bæði unnið með göngujarðsjá og drónajarðsjá. Hann segir að með þeim tækjum komi miklu meira í ljós en sjáist á yfirborðinu, eða niður á um það bil tíu metra dýpi. Með þessu hafi smærri og stærri sprungur, sprungusveimar, og jafnvel holrými komið í ljós. Hallgrímur segir þó að enn sem komið er hafi lítið sést af holrými. „Það eru ákveðin svæði sem er mun verr farin heldur en önnur,“ segir Hallgrímur. „Verkefnið gengur líka út á það að finna ákveðinn núllpunkt, og komast að því hvernig staðan er í dag. Því við eigum allt eins von á því að svæðið breytist í næsta viðburði,“ segir hann. „Þannig við erum líka að vinna aðgerðaráætlun um það hvernig við ætlum að skoða svæðið aftur, forgangsraða hvað við skoðum fyrst með áherslu á flóttaleiðir og slíkt, og setja þá ákveðin svæði í eins konar gjörgæslu.“ Aðspurður um hversu mikil og djúp holrýmin séu sem hafi fundist segir Hallgrímur erfitt að segja. Dæmi séu um sprungu sem sé tuttugu metra djúp, þar sem slys varð í byrjun janúar þar sem maður féll ofan í sprungu, og þá séu önnur dæmi um tíu metra djúpar sprungur. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
„Við erum búin með örugglega helming bæjarins eins og staðan er í dag,“ segir Hallgrímur Örn Arngrímsson, verkefnastjóri jarðkönnunar Verkís, sem ræddi um verkefnið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Verkið er bæði unnið með göngujarðsjá og drónajarðsjá. Hann segir að með þeim tækjum komi miklu meira í ljós en sjáist á yfirborðinu, eða niður á um það bil tíu metra dýpi. Með þessu hafi smærri og stærri sprungur, sprungusveimar, og jafnvel holrými komið í ljós. Hallgrímur segir þó að enn sem komið er hafi lítið sést af holrými. „Það eru ákveðin svæði sem er mun verr farin heldur en önnur,“ segir Hallgrímur. „Verkefnið gengur líka út á það að finna ákveðinn núllpunkt, og komast að því hvernig staðan er í dag. Því við eigum allt eins von á því að svæðið breytist í næsta viðburði,“ segir hann. „Þannig við erum líka að vinna aðgerðaráætlun um það hvernig við ætlum að skoða svæðið aftur, forgangsraða hvað við skoðum fyrst með áherslu á flóttaleiðir og slíkt, og setja þá ákveðin svæði í eins konar gjörgæslu.“ Aðspurður um hversu mikil og djúp holrýmin séu sem hafi fundist segir Hallgrímur erfitt að segja. Dæmi séu um sprungu sem sé tuttugu metra djúp, þar sem slys varð í byrjun janúar þar sem maður féll ofan í sprungu, og þá séu önnur dæmi um tíu metra djúpar sprungur.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira