Svipuð merki og fyrir síðustu tvö gos Jón Þór Stefánsson skrifar 5. febrúar 2024 20:43 Benedikt G. Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni. Vísir/Arnar Benedikt G. Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni, segir að miklar líkur séu taldar á þriðja eldgosinu á Reykjanesi á nokkurra mánaða tímabili. Staðan sé svipuð og fyrir síðastu gos. „Vöktunargögnin okkar sýna mjög svipuð merki og síðustu vikuna, tvær, áður en gaus fjórtánda janúar og í rauninni líka átjánda desember.“ Aðspurður um hvort munstur sé að ræða segir hann: „Já, þetta er orðið mjög reglulegt. Við sjáum bara gos á mánaðrafresti núna. Það er spurning hvort það haldi áfram þannig, við getum ekkert spáð fyrir um það,“ sagði Benedikt í kvöldfréttum Stöðavar 2. „En gögnin haga sér þannig núna að þetta heldur áfram með svipuðu minstri.“ Magn kviku í kvikuhólfinu undir Svartsengi er talið vera orðið meira en það sem fór í innskotið og eldgosið við Grindavík í janúar. Kvikusöfnun undir Svartsengi er metin vera um níu milljónir rúmmetra frá goslokum í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Aðspurður um hvar væri líklegast að kvika myndi koma upp segir Benedikt þar vera á svipuðum slóðum og í síðustu tvö skipti, á milli Stóra Skógfells og Hagafells. Benedikt segir erfitt að segja til um stærð mögulegs gos. „Við sjáum ekkert fyrir. Það verður bara að koma í ljós,“ segir hann, en bætir við líklegt sé að gos verði svipað og í tvö skipti. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
„Vöktunargögnin okkar sýna mjög svipuð merki og síðustu vikuna, tvær, áður en gaus fjórtánda janúar og í rauninni líka átjánda desember.“ Aðspurður um hvort munstur sé að ræða segir hann: „Já, þetta er orðið mjög reglulegt. Við sjáum bara gos á mánaðrafresti núna. Það er spurning hvort það haldi áfram þannig, við getum ekkert spáð fyrir um það,“ sagði Benedikt í kvöldfréttum Stöðavar 2. „En gögnin haga sér þannig núna að þetta heldur áfram með svipuðu minstri.“ Magn kviku í kvikuhólfinu undir Svartsengi er talið vera orðið meira en það sem fór í innskotið og eldgosið við Grindavík í janúar. Kvikusöfnun undir Svartsengi er metin vera um níu milljónir rúmmetra frá goslokum í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Aðspurður um hvar væri líklegast að kvika myndi koma upp segir Benedikt þar vera á svipuðum slóðum og í síðustu tvö skipti, á milli Stóra Skógfells og Hagafells. Benedikt segir erfitt að segja til um stærð mögulegs gos. „Við sjáum ekkert fyrir. Það verður bara að koma í ljós,“ segir hann, en bætir við líklegt sé að gos verði svipað og í tvö skipti.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira