Hverfa aftur til fyrra skipulags aðgengis að Grindavík Árni Sæberg skrifar 5. febrúar 2024 11:41 Íbúar munu hafa sex tíma til að athafna sig inni í bænum næstu daga. Vísir/Arnar Á morgun, þriðjudaginn 6.febrúar, verður aftur farið í fyrra útgefið skipulag þar sem aðgengi að Grindavík verður með þeim hætti að íbúar fá fyrirframskilgreindan dag til að fara til Grindavíkur í lengri tíma en áður. Þetta segir í fréttatilkynningu frá almannavörnum. Þar segir að skipulagi hafi verið breytt í framhaldi af uppfærðu hættumatskorti Veðurstofunnar þar sem fram hafi komið að líkurnar á kvikuhlaupi og eldgosi hefðu aukist. Aðkoma að Grindavík næstu daga verði bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg en þegar ekið er frá Grindavík verði það um Norðurljósaveg inn á Grindavíkurveg. Á lokunarpóstum verði starfsfólk sem skannar QR kóðann hjá öllum sem fara inn í bæinn, með þeim hætti sé vitað hversu margir eru í Grindavík hverju sinni Byrjað hafi verið að sinna beiðnum um aðstoð og sú vinna haldi áfram þar til öllum beiðnum hefur verið sinnt. Þegar aðstoð við íbúa, sem hafa óskað efir henni verður veitt þá verði það óháð fyrirframákveðnum tímaáætlunum og hólfaskiptingu. Þegar íbúi fær boð um aðstoð fái hann QR kóða fyrir þann dag. Kóðarnir virka áfram Hér að neðan má sjá uppfærða tímaáætlun fyrir næstu daga. Í tilkynningu segir að þeir sem eiga þá tíma sem sjá má hér að neðan geti nýtt þá QR kóða sem þeir hafa þegar fengið. Vinna við beiðnir fyrirtækja sé einnig í vinnslu en hér að neðan fram hvernig skipulagið er næstu daga. Þriðjudagur 06.02. kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: V1(Árnastígur og Skipastígur) V4 (Litluvellir, Hólavellir, Sólvellir, Blómsturvellir og Höskuldavellir) G2 (Ásabraut 14 og 16, Fornavör, Suðurvör, Norðurvör og Staðarvör) H1 (Víkurhóp nema númer 24,26 og 28) I2 (Túngata að frátöldum húsum nr. 23 og 25) Þórkötlustaðir (A1,2,3 og B1) Fyrirtæki: Fyrirtæki í V4 – haft samband við viðkomandi G5 opið fyrir öll fyrirtæki S4 opið fyrir fyrirtæki sem ekki eru X merkt á korti Miðvikudagur 07.02 kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: G4 (Laut, Dalbraut, Víkurbraut 19, 21 og 21a) V5 (Efstahraun, Gerðavellir 1,3,5,7,9,11,13,15) Iðavellir L5 ( Borgarhraun, Arnarhraun, Hraunbraut, Skólabraut) H3 (Norðurhóp, Víkurhóp 24,26 og 28) I3 (Mánagata 1-15, Marargata, Ránargata og Mánasund) Fyrirtæki: I5 og I6 Fimmtudagur 8.02 kl. 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar (hólf): V2 H4 I4 L2 G5 Fyrirtæki – verið að fara yfir beiðnir. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá almannavörnum. Þar segir að skipulagi hafi verið breytt í framhaldi af uppfærðu hættumatskorti Veðurstofunnar þar sem fram hafi komið að líkurnar á kvikuhlaupi og eldgosi hefðu aukist. Aðkoma að Grindavík næstu daga verði bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg en þegar ekið er frá Grindavík verði það um Norðurljósaveg inn á Grindavíkurveg. Á lokunarpóstum verði starfsfólk sem skannar QR kóðann hjá öllum sem fara inn í bæinn, með þeim hætti sé vitað hversu margir eru í Grindavík hverju sinni Byrjað hafi verið að sinna beiðnum um aðstoð og sú vinna haldi áfram þar til öllum beiðnum hefur verið sinnt. Þegar aðstoð við íbúa, sem hafa óskað efir henni verður veitt þá verði það óháð fyrirframákveðnum tímaáætlunum og hólfaskiptingu. Þegar íbúi fær boð um aðstoð fái hann QR kóða fyrir þann dag. Kóðarnir virka áfram Hér að neðan má sjá uppfærða tímaáætlun fyrir næstu daga. Í tilkynningu segir að þeir sem eiga þá tíma sem sjá má hér að neðan geti nýtt þá QR kóða sem þeir hafa þegar fengið. Vinna við beiðnir fyrirtækja sé einnig í vinnslu en hér að neðan fram hvernig skipulagið er næstu daga. Þriðjudagur 06.02. kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: V1(Árnastígur og Skipastígur) V4 (Litluvellir, Hólavellir, Sólvellir, Blómsturvellir og Höskuldavellir) G2 (Ásabraut 14 og 16, Fornavör, Suðurvör, Norðurvör og Staðarvör) H1 (Víkurhóp nema númer 24,26 og 28) I2 (Túngata að frátöldum húsum nr. 23 og 25) Þórkötlustaðir (A1,2,3 og B1) Fyrirtæki: Fyrirtæki í V4 – haft samband við viðkomandi G5 opið fyrir öll fyrirtæki S4 opið fyrir fyrirtæki sem ekki eru X merkt á korti Miðvikudagur 07.02 kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: G4 (Laut, Dalbraut, Víkurbraut 19, 21 og 21a) V5 (Efstahraun, Gerðavellir 1,3,5,7,9,11,13,15) Iðavellir L5 ( Borgarhraun, Arnarhraun, Hraunbraut, Skólabraut) H3 (Norðurhóp, Víkurhóp 24,26 og 28) I3 (Mánagata 1-15, Marargata, Ránargata og Mánasund) Fyrirtæki: I5 og I6 Fimmtudagur 8.02 kl. 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar (hólf): V2 H4 I4 L2 G5 Fyrirtæki – verið að fara yfir beiðnir.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira