Albert tilnefndur sem leikmaður mánaðarins: Hægt að kjósa hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2024 14:31 Albert Guðmundsson er stjarnan í Genoa liðinu sem kom upp úr b-deildinni fyrir þetta tímabil. Getty/Timothy Rogers Albert Guðmundsson er tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í ítölsku deildinni eftir frábæra frammistöðu sína með Genoa liðinu. Albert skoraði tvö mörk í janúar, eitt á móti Bologna og annað á móti Salernitana. Hann var millimetrum frá því að skora einnig á móti Lecce en þá var fylgt eftir á marklínunni eftir sláarskot hans úr aukaspyrnu. View this post on Instagram A post shared by Lega Serie A (@seriea) Albert er allt í öllu í sóknarleik Genoa sem tapaði ekki leik í janúar, vann tvo leiki og gerði tvö jafntefli. Albert spilaði alls í 360 mínútur í mánuðinum, 81 prósent sendinga hans heppnuðust og hann bjó til níu marktækifæri fyrir liðsfélaga sína. Albert er tilnefndur ásamt fimm öðrum en þeir eru Lautaro Martínez (framherji Inter), Dusan Vlahovic (framherji Juventus), Ruben Loftus-Cheek (miðjumaður AC Milan), Szymon Zurkowski (miðjumaður Empoli) og Alessandro Buongiorno (miðvörður Torino). Hingað til hafa Rafael Leao, AC Milan (September), Paulo Dybala, Roma (Nóvember) og Christian Pulisic, AC Milan (desember) verið kosnir bestu leikmenn mánaðrins í Seríu A á 2023-24 tímabilinu. Það er hægt að hjálpa Alberti að hreppa þessi verðlaun með því að kjósa hann hér. Ítalski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira
Albert skoraði tvö mörk í janúar, eitt á móti Bologna og annað á móti Salernitana. Hann var millimetrum frá því að skora einnig á móti Lecce en þá var fylgt eftir á marklínunni eftir sláarskot hans úr aukaspyrnu. View this post on Instagram A post shared by Lega Serie A (@seriea) Albert er allt í öllu í sóknarleik Genoa sem tapaði ekki leik í janúar, vann tvo leiki og gerði tvö jafntefli. Albert spilaði alls í 360 mínútur í mánuðinum, 81 prósent sendinga hans heppnuðust og hann bjó til níu marktækifæri fyrir liðsfélaga sína. Albert er tilnefndur ásamt fimm öðrum en þeir eru Lautaro Martínez (framherji Inter), Dusan Vlahovic (framherji Juventus), Ruben Loftus-Cheek (miðjumaður AC Milan), Szymon Zurkowski (miðjumaður Empoli) og Alessandro Buongiorno (miðvörður Torino). Hingað til hafa Rafael Leao, AC Milan (September), Paulo Dybala, Roma (Nóvember) og Christian Pulisic, AC Milan (desember) verið kosnir bestu leikmenn mánaðrins í Seríu A á 2023-24 tímabilinu. Það er hægt að hjálpa Alberti að hreppa þessi verðlaun með því að kjósa hann hér.
Ítalski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira