Fimm hæstu Afríkuþjóðirnar allar úr leik í Afríkukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 14:02 Sadio Mane og félagar í senegalska landsliðinu höfðu titil að verja í keppninni í ár en duttu úr leik í sextán liða úrslitunum. AP/Themba Hadebe Óvænt úrslit og slæmt gengi stóru þjóðanna hefur einkennt Afríkukeppnina í knattspyrnu sem stendur nú yfir á Fílabeinsströndinni. Engin af þeim fimm Afríkuþjóðum sen eru efstar á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Marokkó (13. sæti á FIFA-listanum), Senegal (20.), Túnis (20.), Alsír (30.) og Egyptaland (33.) eru öll úr leik. Alsír og Túnis urðu í neðsta sæti í sinum riðli í riðlakeppninni, Senegal og Egyptaland töpuðu í vítakeppni á móti Fílabeinsströndinni og Kongó í sextán liða úrslitunum og Marokkó tapaði 2-0 á móti Suður-Afríku. #13 Morocco #20 Senegal #28 Tunisia #30 Algeria #33 Egypt The FIVE highest FIFA ranked African nations are OUT of #AFCON2023 pic.twitter.com/Sl27cdvN92— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) January 30, 2024 Hæsta þjóðin á FIFA-listanum sem er enn á lífi í keppninni er Nígería sem situr í 42. sæti meðal bestu fótboltalandsliða heims. Nígería mætir Angóla (117. sæti á FIFA-lista) í átta liða úrslitunum en næstefsta þjóðin, heimamenn frá Fílabeinsströndinni (49. sæti á FIFA-lista), mæta Malí (51.sæti). Engin af þeim þjóðum sem komust áfram núna voru heldur í átta liða úrslit Afríkukeppninnar þegar hún fór fram síðasta fyrir tveimur árum. Senegal, Egyptaland, Marokkó, Búrkína Fasó, Miðbaugs-Gínea, Gambía, Kamerún og Túnis voru þar árið 2021 en í ár eru í átta liða úrslitunum Nígería, Kongó, Angóla, Suður-Afríka, Malí, Grænhöfðaeyjar, Gínea og Fílabeinsströndin. Afríkukeppnin er sýnd í beinni útsendingu á Vodafone Sport og átta liða úrslitin hefjast 2. febrúar. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Engin af þeim fimm Afríkuþjóðum sen eru efstar á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Marokkó (13. sæti á FIFA-listanum), Senegal (20.), Túnis (20.), Alsír (30.) og Egyptaland (33.) eru öll úr leik. Alsír og Túnis urðu í neðsta sæti í sinum riðli í riðlakeppninni, Senegal og Egyptaland töpuðu í vítakeppni á móti Fílabeinsströndinni og Kongó í sextán liða úrslitunum og Marokkó tapaði 2-0 á móti Suður-Afríku. #13 Morocco #20 Senegal #28 Tunisia #30 Algeria #33 Egypt The FIVE highest FIFA ranked African nations are OUT of #AFCON2023 pic.twitter.com/Sl27cdvN92— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) January 30, 2024 Hæsta þjóðin á FIFA-listanum sem er enn á lífi í keppninni er Nígería sem situr í 42. sæti meðal bestu fótboltalandsliða heims. Nígería mætir Angóla (117. sæti á FIFA-lista) í átta liða úrslitunum en næstefsta þjóðin, heimamenn frá Fílabeinsströndinni (49. sæti á FIFA-lista), mæta Malí (51.sæti). Engin af þeim þjóðum sem komust áfram núna voru heldur í átta liða úrslit Afríkukeppninnar þegar hún fór fram síðasta fyrir tveimur árum. Senegal, Egyptaland, Marokkó, Búrkína Fasó, Miðbaugs-Gínea, Gambía, Kamerún og Túnis voru þar árið 2021 en í ár eru í átta liða úrslitunum Nígería, Kongó, Angóla, Suður-Afríka, Malí, Grænhöfðaeyjar, Gínea og Fílabeinsströndin. Afríkukeppnin er sýnd í beinni útsendingu á Vodafone Sport og átta liða úrslitin hefjast 2. febrúar. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira