Bláberjaþeytingur í anda Gwyneth Paltrow Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. janúar 2024 12:30 Kokkurinn og þjálfarinn Jana deildi á dögunum frískandi uppskrift af bláberjaþeytingi. SAMSETT Heilsukokkurinn og heildræni þjálfarinn Kristjana Steingrímsdóttir, Jana, er dugleg að deila fjölbreyttum uppskriftum. Nýlega birti hún uppskrift af frískandi bláberja- og engifer þeytingi sem hún skírir í höfuðið á stórstjörnunni Gwyneth Paltrow. Gwyneth Paltrow hefur leikið í stórmyndum á borð við Iron Man og Avengers en undanfarin ár hefur heilsan verið henni hugleikin. Hún rekur lífsstílsmerkið Goop og er þekkt fyrir að leita nýstárlegra og óhefðbundinna leiða þegar það kemur að lífsstíl og heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá uppskrift Jönu af þeytingnum: „Gwyneth Paltrow bláberja- og engifer þeytingur Fyrir 1 * 1 bolli frosin bláber * 1,5 bolli jurtamjólk * ½ bolli frosið avókadó * 1 msk collage duft (valfrjálst) * 1 skeið óbragðbætt hreint próteinduft að eigin vali * 1- 2 döðlur, steinlausar * Safi úr 1 límónu * Vænn bútur, ferskt engifer, hreinsað Aðferð: 1. Setjið allt hráefnið saman í góðan blandara og blandið vel saman 2. Hellið í hátt glas og berið fram 3. Drekkið og njótið“ Uppskriftir Matur Hollywood Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Gwyneth Paltrow hefur leikið í stórmyndum á borð við Iron Man og Avengers en undanfarin ár hefur heilsan verið henni hugleikin. Hún rekur lífsstílsmerkið Goop og er þekkt fyrir að leita nýstárlegra og óhefðbundinna leiða þegar það kemur að lífsstíl og heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá uppskrift Jönu af þeytingnum: „Gwyneth Paltrow bláberja- og engifer þeytingur Fyrir 1 * 1 bolli frosin bláber * 1,5 bolli jurtamjólk * ½ bolli frosið avókadó * 1 msk collage duft (valfrjálst) * 1 skeið óbragðbætt hreint próteinduft að eigin vali * 1- 2 döðlur, steinlausar * Safi úr 1 límónu * Vænn bútur, ferskt engifer, hreinsað Aðferð: 1. Setjið allt hráefnið saman í góðan blandara og blandið vel saman 2. Hellið í hátt glas og berið fram 3. Drekkið og njótið“
Uppskriftir Matur Hollywood Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira