Hestar eru með 36 til 44 tennur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. janúar 2024 20:31 Jana Zedelius dýralæknir og hestatannlæknir, sem hefur meira en nóg að gera, enda mjög vinsæl í hestatannlækningum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tannheilsa íslenskra hesta er afar mikilvæg og því eru starfandi sérstakir hestatannlæknar hér á landi, sem hafa meira en nóg að gera. Jana Zedelius er eina af þeim dýralæknum hér á landi, sem er sérhæfð í hestatannlækningum og hefur meira en nóg að gera við að gera við tennur hesta, jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna. Hún er vel tækjum búin og deyfir hestana alltaf áður en hún fer að vinna með þá. Hún var í vikunni á bænum Halakoti í Flóahreppi að meðhöndla tennur fimm hrossa á bænum. „Þeir eru allir skoðaðir til að athuga hvort það sé ekki allt í lagi. Ef svo er ekki geri ég eitthvað í því. Tek kannski röntgenmynd eða hvíli þá. Það verður dregin tönn úr einum þeirra í dag,“ segir Jana og bætir við. „Málið er með hesta að þeir sýna engin merki um sársauka svo það kemur oft á óvar þegar maður skoðar upp í hestinn En fá hestar tannpínu eins og mannfólkið? „Já, tvímælalaust, þeir fá tannpínu en það sést ekki auðveldlega á þeim, það er mjög erfitt að sjá það“. En hvað er hver hestur með margar tennur? „Þær eru 36 til 44, það fer eftir kyninu og það fer eftir því hvort þeir hafa svokallaðar Úlfstennur svo það er mismunandi en örugglega 36“, segir Jana. Jana sér meðal annars um að jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna í starfi sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hér sjáum við í lokin nokkrar hestatennur, sem Jana hefur dregið úr vítt og breitt um landið. „Þetta er jaxl úr neðri kjálka, svona líta þeir út þegar hesturinn er farinn að eldast, ég held að þessi hestur hafi verið rúmlega tuttugu vetra og svona lítur mjólkurtönn út þegar þeir missa mjólkurtennurnar.“ Jana er með sérstaka upplýsingasiðu um starfsemina Flóahreppur Hestar Dýraheilbrigði Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Jana Zedelius er eina af þeim dýralæknum hér á landi, sem er sérhæfð í hestatannlækningum og hefur meira en nóg að gera við að gera við tennur hesta, jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna. Hún er vel tækjum búin og deyfir hestana alltaf áður en hún fer að vinna með þá. Hún var í vikunni á bænum Halakoti í Flóahreppi að meðhöndla tennur fimm hrossa á bænum. „Þeir eru allir skoðaðir til að athuga hvort það sé ekki allt í lagi. Ef svo er ekki geri ég eitthvað í því. Tek kannski röntgenmynd eða hvíli þá. Það verður dregin tönn úr einum þeirra í dag,“ segir Jana og bætir við. „Málið er með hesta að þeir sýna engin merki um sársauka svo það kemur oft á óvar þegar maður skoðar upp í hestinn En fá hestar tannpínu eins og mannfólkið? „Já, tvímælalaust, þeir fá tannpínu en það sést ekki auðveldlega á þeim, það er mjög erfitt að sjá það“. En hvað er hver hestur með margar tennur? „Þær eru 36 til 44, það fer eftir kyninu og það fer eftir því hvort þeir hafa svokallaðar Úlfstennur svo það er mismunandi en örugglega 36“, segir Jana. Jana sér meðal annars um að jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna í starfi sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hér sjáum við í lokin nokkrar hestatennur, sem Jana hefur dregið úr vítt og breitt um landið. „Þetta er jaxl úr neðri kjálka, svona líta þeir út þegar hesturinn er farinn að eldast, ég held að þessi hestur hafi verið rúmlega tuttugu vetra og svona lítur mjólkurtönn út þegar þeir missa mjólkurtennurnar.“ Jana er með sérstaka upplýsingasiðu um starfsemina
Flóahreppur Hestar Dýraheilbrigði Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira