Haldi þróunin áfram muni birgðir nýrra íbúða klárast á árinu Jón Þór Stefánsson skrifar 23. janúar 2024 13:54 Framboðið á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum hefur á síðustu sex mánuðum dregist saman um tæplega helming. Vísir/Vilhelm Framboð á nýjum íbúðum á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum þess hefur minnkað. Muni núverandi þróun halda áfram munu birgðir nýrra íbúða í nágrenni höfuðborgarsvæðisins klárast á þessu ári. Þetta er fullyrt í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, HMS, en þar segir að byggt hafi verið á upplýsingum sem stofnunin hafi unnið úr gögnum um fasteignaauglýsingar. Þar segir að framboðið á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum hafi minnkað um ellefu prósent á síðustu sex vikum síðasta árs, og á síðustu sex mánuðum hafi það dregist saman um tæplega helming. Fram kemur að samdrátturinn sé að eiga sér stað um allt land, en hann sé mestur á höfuðborgarsvæðinu. „Samkvæmt gögnum HMS hefur nýjum auglýstum íbúðum fækkað hratt á síðustu sex mánuðum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, en þær voru 200 talsins um síðustu áramót samanborið við 320 um miðjan júní 2023. Á höfuðborgarsvæðinu jókst hins vegar framboð nýrra auglýstra íbúða frá miðjum júní fram í miðjan nóvember úr 530 í 950, en í lok síðasta árs hafði þeim svo fækkað niður í 850,“ segir í tilkynningu HMS. Samkvæmt HMS er um helmingur allra þeirra tvö þúsund íbúða sem eru til sölu á höfuðborgarsvæðinu með fjögur eða fleiri herbergi. Um 350 þeirra eru litlar íbúðir, sem er skilgreint sem íbúðir með tvö herbergi eða færri. Og um 650 íbúðanna eru þriggja herbergja. Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins og annars staðar á landinu er samsetning framboðs íbúða sambærileg og megnið eða rúmlega 400 íbúðir fjögurra herbergja eða stærri, um 150 þriggja herbergja og um fimmtíu litlar íbúðir. Fram kemur að af þeim 850 nýju íbúðum sem eru auglýstar til sölu eru um 37 prósent í Reykjavík, 22 prósent í Hafnarfirði annars vegar og í Kópavogi hins vegar, og þá eru 17 prósent í Garðabæ. Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins hefur framboð íbúða aukist mest undanfarið í Reykjanesbæ, Árborg og á Akranesi. Í tveimur síðarnefndu sveitarfélögunum á þessi þróun sér stað vegna nýrra íbúða, en þeim hefur fjölgað lítillega í Reykjanesbæ. Húsnæðismál Reykjavík Kópavogur Garðabær Hafnarfjörður Fasteignamarkaður Mest lesið Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Sjá meira
Þetta er fullyrt í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, HMS, en þar segir að byggt hafi verið á upplýsingum sem stofnunin hafi unnið úr gögnum um fasteignaauglýsingar. Þar segir að framboðið á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum hafi minnkað um ellefu prósent á síðustu sex vikum síðasta árs, og á síðustu sex mánuðum hafi það dregist saman um tæplega helming. Fram kemur að samdrátturinn sé að eiga sér stað um allt land, en hann sé mestur á höfuðborgarsvæðinu. „Samkvæmt gögnum HMS hefur nýjum auglýstum íbúðum fækkað hratt á síðustu sex mánuðum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, en þær voru 200 talsins um síðustu áramót samanborið við 320 um miðjan júní 2023. Á höfuðborgarsvæðinu jókst hins vegar framboð nýrra auglýstra íbúða frá miðjum júní fram í miðjan nóvember úr 530 í 950, en í lok síðasta árs hafði þeim svo fækkað niður í 850,“ segir í tilkynningu HMS. Samkvæmt HMS er um helmingur allra þeirra tvö þúsund íbúða sem eru til sölu á höfuðborgarsvæðinu með fjögur eða fleiri herbergi. Um 350 þeirra eru litlar íbúðir, sem er skilgreint sem íbúðir með tvö herbergi eða færri. Og um 650 íbúðanna eru þriggja herbergja. Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins og annars staðar á landinu er samsetning framboðs íbúða sambærileg og megnið eða rúmlega 400 íbúðir fjögurra herbergja eða stærri, um 150 þriggja herbergja og um fimmtíu litlar íbúðir. Fram kemur að af þeim 850 nýju íbúðum sem eru auglýstar til sölu eru um 37 prósent í Reykjavík, 22 prósent í Hafnarfirði annars vegar og í Kópavogi hins vegar, og þá eru 17 prósent í Garðabæ. Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins hefur framboð íbúða aukist mest undanfarið í Reykjanesbæ, Árborg og á Akranesi. Í tveimur síðarnefndu sveitarfélögunum á þessi þróun sér stað vegna nýrra íbúða, en þeim hefur fjölgað lítillega í Reykjanesbæ.
Húsnæðismál Reykjavík Kópavogur Garðabær Hafnarfjörður Fasteignamarkaður Mest lesið Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent