Vann PGA-mót en sá sem lenti í 2. sæti fékk allt verðlaunaféð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2024 09:31 Nick Dunlap faðmar mömmu sína eftir sigurinn á The American Express mótinu. getty/Sean M. Haffey Sigurvegarinn á The American Express mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi mátti ekki fá eina og hálfa milljón dollara í verðlaunafé. Hinn tvítugi Nick Dunlap gerði sér lítið fyrir og vann The American Express um helgina. Hann er fyrsti áhugamaðurinn í 33 ár sem vinnur mót á PGA-mótaröðinni, eða síðan Phil Mickelson vann Northern Telecom Open 1991. Verðlaunin fyrir að vinna mótið er ein og hálf milljón Bandaríkjadala, eða um 206 milljónir íslenskra króna. En þar sem Dunlap er áhugamaður má hann ekki þiggja verðlaunaféð. Þess í stað fær sá sem lenti í 2. sæti, Suður-Afríkumaðurinn Christiaan Bezuidenhout, milljónirnar 206. Dunlap, sem er á öðru ári í Alabama háskólanum, var aðeins að keppa á sínu fjórða móti á PGA-mótaröðinni. Hann er sjöundi áhugamaðurinn sem vinnur mót á mótaröðinni síðan 1945. Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn tvítugi Nick Dunlap gerði sér lítið fyrir og vann The American Express um helgina. Hann er fyrsti áhugamaðurinn í 33 ár sem vinnur mót á PGA-mótaröðinni, eða síðan Phil Mickelson vann Northern Telecom Open 1991. Verðlaunin fyrir að vinna mótið er ein og hálf milljón Bandaríkjadala, eða um 206 milljónir íslenskra króna. En þar sem Dunlap er áhugamaður má hann ekki þiggja verðlaunaféð. Þess í stað fær sá sem lenti í 2. sæti, Suður-Afríkumaðurinn Christiaan Bezuidenhout, milljónirnar 206. Dunlap, sem er á öðru ári í Alabama háskólanum, var aðeins að keppa á sínu fjórða móti á PGA-mótaröðinni. Hann er sjöundi áhugamaðurinn sem vinnur mót á mótaröðinni síðan 1945.
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira