Ekkert lát á landrisi við Svartsengi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 21. janúar 2024 09:48 Unnið að varnargörðum við Svartsengi. Kvikusöfnun heldur áfram með svipuðum hætti og áður og má búast við að til tíðinda dragi á ný eftir nokkrar vikur. Vísir/Arnar Land við Svartsengi er komið talsvert hærra en áður hefur mælst á svæðinu. Nú þegar slétt vika er liðin frá hinu skammvinna eldgosi við Grindavík er ekkert lát á landrisinu. Búast má við nýju kvikuinnskoti og mögulegu eldgosi eftir nokkrar vikur. Þetta kemur fram í nýrri færslu á vef Eldfjalla-og náttúruváhóp Suðurlands. Þar segir að ólíkt fyrri atburðum, hafi ekkert sig mælst í Svartsengi þegar kvikuinnskotið myndaðist sunnudaginn 14. janúar, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Lóðrétt færsla á mæli í Svartsengi. Kort frá Veðurstofunni sem sýnir legu nýja sigdalsins um austanverða Grindavík. Veðurstofan „Þetta frávik (þ.e.a.s. skortur á sigi) í Svartsengi hefur verið skýrt sem svo að landris af völdum innskotsins sem fór undir Grindavík hafi vegið upp á móti því sigi sem hefði annars orðið í Svartsengi,“ segir í færslunni. Þá sýna líkön að upptakasvæði innskotsins hafi verið nokkuð vestar en þeirra tveggja sem urðu í desember og nóvember. Því komi ekkert sig fram á GPS mælinum í Svartsengi. Búast við að dragi til tíðinda eftir nokkrar vikur Kvikusöfnun heldur því áfram með svipuðum hætti og áður og má búast við að til tíðinda dragi á ný eftir nokkrar vikur. Fram hefur komið að nýr sigdalur hafi myndast innanbæjar í Grindavík. Nú fyrir helgi hafði sig innan dalsins mælst alls 1,3 m frá síðustu helgi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri færslu á vef Eldfjalla-og náttúruváhóp Suðurlands. Þar segir að ólíkt fyrri atburðum, hafi ekkert sig mælst í Svartsengi þegar kvikuinnskotið myndaðist sunnudaginn 14. janúar, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Lóðrétt færsla á mæli í Svartsengi. Kort frá Veðurstofunni sem sýnir legu nýja sigdalsins um austanverða Grindavík. Veðurstofan „Þetta frávik (þ.e.a.s. skortur á sigi) í Svartsengi hefur verið skýrt sem svo að landris af völdum innskotsins sem fór undir Grindavík hafi vegið upp á móti því sigi sem hefði annars orðið í Svartsengi,“ segir í færslunni. Þá sýna líkön að upptakasvæði innskotsins hafi verið nokkuð vestar en þeirra tveggja sem urðu í desember og nóvember. Því komi ekkert sig fram á GPS mælinum í Svartsengi. Búast við að dragi til tíðinda eftir nokkrar vikur Kvikusöfnun heldur því áfram með svipuðum hætti og áður og má búast við að til tíðinda dragi á ný eftir nokkrar vikur. Fram hefur komið að nýr sigdalur hafi myndast innanbæjar í Grindavík. Nú fyrir helgi hafði sig innan dalsins mælst alls 1,3 m frá síðustu helgi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira