Hættustig fært niður á öllum svæðum Jón Þór Stefánsson skrifar 19. janúar 2024 15:28 Enn er metin mikil hætta í Grindavík. Björn Steinbekk Hættustig hefur verið fært niður á öllum svæðum í nýju hættumatskorti sem birtist á vef Veðurstofu Íslands rétt í þessu. Heildarhættumat fyrir Grindavík, er komið niður á rautt, sem þýðir mikil hætta, en var áður fjólublátt. Hættan sem er nú í bænum stafar af sprungum, sprunguhreyfingum og hraunflæði. Í Svartsengi er hættumat fært úr appelsínugult yfir í gult, sem þýðir nokkur hætta. Nýtt hættumatskortVeðurstofa Íslands Samkvæmt uppfærslu á vef Veðurstofunnar segir að áfram sjáist skýr merki um landris við Svartsengi, en að of snemmt sé að fullyrða um hvort hraðinn á landrisinu sé meiri en hann var fyrir gosið 14. janúar. „Allra fyrstu mælingar benda til þess að svo sé, en eins og áður hefur komið fram getur verið dagamunur á milli mælinga sem ekki endilega segja til um þróun á landrisinu til langs tíma.“ Þá segir að áfram dragi úr skjálftavirkni yfir kvikuganginum og hægt hafi verulega á þeim breytingum sem áður sáust á GPS mælum. „Því eru allar líkur til þess að kvika flæði ekki lengur inn í kvikuganginn sem myndaðist 14. janúar og eldgosinu sé lokið,“ segir í tilkynningunni. „Áfram er þó metin mikil hætta á því að jarðvegur hrynji ofan í sprungur sem eru innan bæjarmarkanna og mikilvægt að nýjar sprungur verði kortlagðar og breytingar á þekktum sprungum metnar.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Sjá meira
Heildarhættumat fyrir Grindavík, er komið niður á rautt, sem þýðir mikil hætta, en var áður fjólublátt. Hættan sem er nú í bænum stafar af sprungum, sprunguhreyfingum og hraunflæði. Í Svartsengi er hættumat fært úr appelsínugult yfir í gult, sem þýðir nokkur hætta. Nýtt hættumatskortVeðurstofa Íslands Samkvæmt uppfærslu á vef Veðurstofunnar segir að áfram sjáist skýr merki um landris við Svartsengi, en að of snemmt sé að fullyrða um hvort hraðinn á landrisinu sé meiri en hann var fyrir gosið 14. janúar. „Allra fyrstu mælingar benda til þess að svo sé, en eins og áður hefur komið fram getur verið dagamunur á milli mælinga sem ekki endilega segja til um þróun á landrisinu til langs tíma.“ Þá segir að áfram dragi úr skjálftavirkni yfir kvikuganginum og hægt hafi verulega á þeim breytingum sem áður sáust á GPS mælum. „Því eru allar líkur til þess að kvika flæði ekki lengur inn í kvikuganginn sem myndaðist 14. janúar og eldgosinu sé lokið,“ segir í tilkynningunni. „Áfram er þó metin mikil hætta á því að jarðvegur hrynji ofan í sprungur sem eru innan bæjarmarkanna og mikilvægt að nýjar sprungur verði kortlagðar og breytingar á þekktum sprungum metnar.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Sjá meira