De Rossi snýr aftur heim og tekur við Roma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2024 13:13 Daniele De Rossi er talinn einn besti leikmaður í sögu Roma. getty/Paolo Bruno Daniele De Rossi hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma út tímabilið. Hann tekur við af José Mourinho sem var rekinn í morgun. Roma staðfesti ráðninguna á De Rossi í hádeginu. Hann er þar boðinn velkominn aftur heim en De Rossi er goðsögn hjá félaginu. AS Roma are pleased to confirm that Daniele De Rossi has been appointed as head coach until 30 June 2024. Welcome home, Daniele! https://t.co/7e6RgE4dmA#ASRoma pic.twitter.com/2GWqAEGnKY— AS Roma English (@ASRomaEN) January 16, 2024 De Rossi lék með Roma á árunum 2001-19, alls 616 leiki en hann er næstleikjahæstur í sögu félagsins á eftir Francesco Totti. De Rossi lék svo um skamma hríð með Boca Juniors í Argentínu áður en hann lagði skóna á hilluna 2020. De Rossi var í þjálfarateymi Ítala sem urðu Evrópumeistarar 2021 og tók svo við SPAL í október 2022. Hann var rekinn þaðan í febrúar í fyrra og hefur ekki þjálfað síðan. Fyrsti leikur Roma undir stjórn De Rossis verður gegn Verona á laugardaginn. Roma er í 9. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Roma staðfesti ráðninguna á De Rossi í hádeginu. Hann er þar boðinn velkominn aftur heim en De Rossi er goðsögn hjá félaginu. AS Roma are pleased to confirm that Daniele De Rossi has been appointed as head coach until 30 June 2024. Welcome home, Daniele! https://t.co/7e6RgE4dmA#ASRoma pic.twitter.com/2GWqAEGnKY— AS Roma English (@ASRomaEN) January 16, 2024 De Rossi lék með Roma á árunum 2001-19, alls 616 leiki en hann er næstleikjahæstur í sögu félagsins á eftir Francesco Totti. De Rossi lék svo um skamma hríð með Boca Juniors í Argentínu áður en hann lagði skóna á hilluna 2020. De Rossi var í þjálfarateymi Ítala sem urðu Evrópumeistarar 2021 og tók svo við SPAL í október 2022. Hann var rekinn þaðan í febrúar í fyrra og hefur ekki þjálfað síðan. Fyrsti leikur Roma undir stjórn De Rossis verður gegn Verona á laugardaginn. Roma er í 9. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar.
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti