Fólk fari ekki að gosinu: „Nýtið orkuna ykkar í eitthvað annað“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. janúar 2024 20:13 Haraldur gefur þeim sem vilja freista þess að ferðast að gosinu skýr skilaboð. Vísir Miklar varúðarráðstafanir hafa verið í gildi frá upphafi eldgossins við Grindavík í morgun. Björgunarsveitarmaður biðlar til fólks að koma ekki að svæðinu. Haraldur Haraldsson björgunarsveitarmaður hjá Björgunarsveitinni Suðurnes segir helstu verkefni dagsins hafa verið að rýma Grindavík og setja upp lokunarpósta. „Þetta er búið að vera langur og kaldur dagur í dag,“ sagði hann í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Nú hefur borið á því að fólk reyni að gera sér ferð að eldgosinu. „Alls ekki reyna það. Ég er búinn að segja það í allan dag að við erum í vetraraðstæðum. Þetta eru langar vegalengdir yfir úfið hraun, í erfiðum aðstæðum, inn á lokað hættusvæði. Haldið ykkur til baka og nýtið orkuna ykkar í eitthvað annað en að reyna að labba að gosstöðvunum,“ segir Haraldur. Hann segir björgunarsveitarmenn hafa þurft að snúa þó nokkrum við í dag. Bæði gangandi vegfarendum, fólki á fjórhjólum og jeppum. Hann segir fólk misreikna vegalengdirnar að gosinu þegar það fer gangandi af stað. „Svæðið er lokað og verður lokað eitthvað áfram. Þegar það opnast þá gefast tækifærin,“ segir Haraldur. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira
Haraldur Haraldsson björgunarsveitarmaður hjá Björgunarsveitinni Suðurnes segir helstu verkefni dagsins hafa verið að rýma Grindavík og setja upp lokunarpósta. „Þetta er búið að vera langur og kaldur dagur í dag,“ sagði hann í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Nú hefur borið á því að fólk reyni að gera sér ferð að eldgosinu. „Alls ekki reyna það. Ég er búinn að segja það í allan dag að við erum í vetraraðstæðum. Þetta eru langar vegalengdir yfir úfið hraun, í erfiðum aðstæðum, inn á lokað hættusvæði. Haldið ykkur til baka og nýtið orkuna ykkar í eitthvað annað en að reyna að labba að gosstöðvunum,“ segir Haraldur. Hann segir björgunarsveitarmenn hafa þurft að snúa þó nokkrum við í dag. Bæði gangandi vegfarendum, fólki á fjórhjólum og jeppum. Hann segir fólk misreikna vegalengdirnar að gosinu þegar það fer gangandi af stað. „Svæðið er lokað og verður lokað eitthvað áfram. Þegar það opnast þá gefast tækifærin,“ segir Haraldur.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira