Segir farið að draga úr gosvirkni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 16:39 Hann segist vonast til þess að fari að draga úr virkni. Volcano Iceland Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir merki benda til þess að farið sé að draga úr gosvirkni. Einhver merki um þenslu séu enn mælanleg en að hægt hafi verulega á því og skjálftavirkni minnkað. „Það bendir til þess að þetta sé loksins að ná einhverju jafnvægi. Það er ekki lengur vaxandi þrýstingur í kerfinu. Þetta byrjaði þannig að þegar gosið byrjaði sáum við strax að það hægði á allri aflögun en það stöðvaðist náttúrlega ekki strax. Það tekur svolítinn tíma,“ segir Benedikt í samtali við fréttastofu. Svipuð merki í morgun Hann segir að þó hafi hægt á aflögun þegar gosið byrjaði en í ljós hafi komið að flæðið væri meira en gossprungurnar réðu við. Þá hafi nýja sprungan upp við byggðina opnast. „Það virðist vera komast á jafnvægi milli flæðisins að neðan og þess sem er að koma upp á yfirborðið. Það eru ekki lengur stór merki um þenslu. Það minnkar líkur á að það haldi áfram að dreifa sér,“ segir hann. Minnkandi líkur „Við vonum að það haldi áfram þannig. Það var þannig í morgun, það hægði á þessu, en svo hélt það áfram með mjög svipuðum hraða og hægði ekkert á því í svolítinn tíma. Vonandi er þetta núna komið í þannig jafnvægi að það fari að draga úr gosvirkninni frekar en að hún aukist,“ bætir hann við. Hann segir að ekki sé hægt að fullyrða um að fleiri sprungur opnist ekki eða að hraunflæði aukist en að líkurnar á því fari minnkandi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
„Það bendir til þess að þetta sé loksins að ná einhverju jafnvægi. Það er ekki lengur vaxandi þrýstingur í kerfinu. Þetta byrjaði þannig að þegar gosið byrjaði sáum við strax að það hægði á allri aflögun en það stöðvaðist náttúrlega ekki strax. Það tekur svolítinn tíma,“ segir Benedikt í samtali við fréttastofu. Svipuð merki í morgun Hann segir að þó hafi hægt á aflögun þegar gosið byrjaði en í ljós hafi komið að flæðið væri meira en gossprungurnar réðu við. Þá hafi nýja sprungan upp við byggðina opnast. „Það virðist vera komast á jafnvægi milli flæðisins að neðan og þess sem er að koma upp á yfirborðið. Það eru ekki lengur stór merki um þenslu. Það minnkar líkur á að það haldi áfram að dreifa sér,“ segir hann. Minnkandi líkur „Við vonum að það haldi áfram þannig. Það var þannig í morgun, það hægði á þessu, en svo hélt það áfram með mjög svipuðum hraða og hægði ekkert á því í svolítinn tíma. Vonandi er þetta núna komið í þannig jafnvægi að það fari að draga úr gosvirkninni frekar en að hún aukist,“ bætir hann við. Hann segir að ekki sé hægt að fullyrða um að fleiri sprungur opnist ekki eða að hraunflæði aukist en að líkurnar á því fari minnkandi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira