Nýjar sprungur hafa opnast í Grindavík Atli Ísleifsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 14. janúar 2024 11:47 Víðir Reynisson segir langur tími muni líða þar til að skemmdir verði að fullu ljósar. Vísir/Arnar „Við sjáum í Grindavík að það eru nýjar sprungur búnar að opnast. Við erum með dróna yfir bænum og við erum að sjá nýjar sprungur. Við erum að sjá gufu sem þýðir að heita vatnið er farið í sundur á einhverjum stöðum. Það er eitt og annað sem á eftir að koma í ljós.“ Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, á Sprengisandi í morgun. Hann segir að það hafi verið miklar hreyfingar á jörðinni í nótt. Kannski ekki jafn miklar og 10. nóvember en miklar engu að síður og það eigi eftir að taka langan tíma áður en staðan verði að fullu ljós, með sprungur, skemmdum á innviðum og öðru slíku,“ sagði Víðir. Þó gosið verð ekki langvinnt er ljóst að miklar skemmdir hafa orðið á innviðum. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Vinna að vörnum fyrir vatn og rafmagn Víðir segir gosið nú umtalsvert minna en það sem var 18. desember og sprungan miklu styttri. Hraun renni nú meðfram varnargarðinum, fór í gegnum hann og rennur að mestu leiti til vesturs en einhverjir taumar til suðurs. „Það sem við erum að horfa á núna er kalda, heita vatnið og rafmagnið, það er verið að ýta upp vörnum fyrir það núna. Við fórum og náðum að koma tækjunum burt sem voru uppi á varnargarðinum og það er verið að nota þau í þessa vinnu núna, að mynda hlífðarkápu yfir þessar lagnir.“ Skarðið sem Grindavíkurvegur fer í gegnum frá Svartsengi var ekki lokað í morgun en verið sé að fara í þá vinnu núna. „Það er búið að taka Grindavíkurveg í sundur nú þegar, setja efni þar, þannig ef hraunið fer að bunkast upp og fer að renna til norðurs þá verðum við að stoppa það þar eins og hægt er,“ segir Víðir Reynisson. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Sprengisandur Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, á Sprengisandi í morgun. Hann segir að það hafi verið miklar hreyfingar á jörðinni í nótt. Kannski ekki jafn miklar og 10. nóvember en miklar engu að síður og það eigi eftir að taka langan tíma áður en staðan verði að fullu ljós, með sprungur, skemmdum á innviðum og öðru slíku,“ sagði Víðir. Þó gosið verð ekki langvinnt er ljóst að miklar skemmdir hafa orðið á innviðum. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Vinna að vörnum fyrir vatn og rafmagn Víðir segir gosið nú umtalsvert minna en það sem var 18. desember og sprungan miklu styttri. Hraun renni nú meðfram varnargarðinum, fór í gegnum hann og rennur að mestu leiti til vesturs en einhverjir taumar til suðurs. „Það sem við erum að horfa á núna er kalda, heita vatnið og rafmagnið, það er verið að ýta upp vörnum fyrir það núna. Við fórum og náðum að koma tækjunum burt sem voru uppi á varnargarðinum og það er verið að nota þau í þessa vinnu núna, að mynda hlífðarkápu yfir þessar lagnir.“ Skarðið sem Grindavíkurvegur fer í gegnum frá Svartsengi var ekki lokað í morgun en verið sé að fara í þá vinnu núna. „Það er búið að taka Grindavíkurveg í sundur nú þegar, setja efni þar, þannig ef hraunið fer að bunkast upp og fer að renna til norðurs þá verðum við að stoppa það þar eins og hægt er,“ segir Víðir Reynisson.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Sprengisandur Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira