Stórvarasöm hálka í dag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. janúar 2024 11:11 Á höfuðborgarsvæðinu verður hálka á götum á göngustígum í dag. Vísir/Vilhelm Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur varar við stórvarasamri hálku víða á vegum og gangstígum í dag. Hann segir það einkum eiga við um vestan- og sunnanvert landið, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. „Þetta eru mjög skrýtnar aðstæður. Það er búin að vera þessi þoka í morgun og á sama tíma er dauðhægur vindur og yfirborðið að kólna og það myndast þessi hálka þegar vatnið frýs á köldum veginum,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. „Þetta er ástand sem verður í mestallan dag að yfirborðið kólnar og frystir. Svo fáum við ofan í þetta pínulitla rigningu í þessum sudda sem fylgir allri þessari þoku. Þetta lagast ekki fyrr en við fáum almennilega norðanátt sem er kaldari og þurrari,“ bætir hann við. Akstursaðstæður geti því verið erfiðar víða um landið. Hann spáir hitastigi upp í tvær gráður í dag miklum raka í lofti. Það gæti ringt örlítið seinni partinn og vindur verður á bilinu 1 metri á sekúndu og upp í fjóra. Á vefi Veðurstofunnar kemur einnig fram að snarpar vindhviður verði undir Vatnajökli og syðst á Austjörðun á morgun og vara veðurfræðingar þar við við varasömum aðstæðum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Veður Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Fleiri fréttir Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Sjá meira
„Þetta eru mjög skrýtnar aðstæður. Það er búin að vera þessi þoka í morgun og á sama tíma er dauðhægur vindur og yfirborðið að kólna og það myndast þessi hálka þegar vatnið frýs á köldum veginum,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. „Þetta er ástand sem verður í mestallan dag að yfirborðið kólnar og frystir. Svo fáum við ofan í þetta pínulitla rigningu í þessum sudda sem fylgir allri þessari þoku. Þetta lagast ekki fyrr en við fáum almennilega norðanátt sem er kaldari og þurrari,“ bætir hann við. Akstursaðstæður geti því verið erfiðar víða um landið. Hann spáir hitastigi upp í tvær gráður í dag miklum raka í lofti. Það gæti ringt örlítið seinni partinn og vindur verður á bilinu 1 metri á sekúndu og upp í fjóra. Á vefi Veðurstofunnar kemur einnig fram að snarpar vindhviður verði undir Vatnajökli og syðst á Austjörðun á morgun og vara veðurfræðingar þar við við varasömum aðstæðum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind.
Veður Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Fleiri fréttir Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Sjá meira