Tveir stuðningsmenn Roma stungnir í hefndarskyni Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 14:30 Nokkrir meðlima Lazio Ultras ákváðu að hefna sín á Roma Ultras. Silvia Lore/Getty Images Tveir stuðningsmenn Roma voru stungnir af stuðningsmönnum Lazio í hefniskyni eftir að Rómverjar réðust inn á bar og eyðilögðu fagnaðarlæti Lazio manna. Nágrannaliðin Lazio og AS Roma áttust við í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins. Leiknum lauk með 1-0 sigri Lazio, Mattia Zaccagni skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu, þrír leikmenn fengu svo að líta rautt spjald á lokamínútunum. Mikil átök innan vallar en mest urðu þau utan vallar og eftir leik. Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigrinum á Ponte Milvio, tíðsóttum bar í borginni. Hátt í annað hundrað Rómverja réðst þá inn á staðinn, köstuðu flöskum og kveiktu í flugeldum. Róttækustu stuðningsmenn, Lazio Ultras, ákváðu að svara í sömu mynt. Talið er að um átta menn hafi síðar í skjóli nætur ráðist á Clover Pub, vinsælan stað meðal stuðningsmanna Roma, vopnaðir kylfum og eggvopnum. Eigandi staðarins, sjálfur dyggur stuðningsmaður AS Roma, og starfsmaður hans reyndu að stígja mönnum sundur en voru báðir stungnir margsinnis í kviðinn. Mennirnir voru í kjölfarið fluttir á spítala og ástand þeirra beggja talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt. Þegar lögreglan mætti á svæðið voru stuðningsmenn Lazio löngu horfnir. Rannsókn er hafin til að hafa uppi á mönnunum. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11. janúar 2024 15:01 Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Nágrannaliðin Lazio og AS Roma áttust við í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins. Leiknum lauk með 1-0 sigri Lazio, Mattia Zaccagni skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu, þrír leikmenn fengu svo að líta rautt spjald á lokamínútunum. Mikil átök innan vallar en mest urðu þau utan vallar og eftir leik. Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigrinum á Ponte Milvio, tíðsóttum bar í borginni. Hátt í annað hundrað Rómverja réðst þá inn á staðinn, köstuðu flöskum og kveiktu í flugeldum. Róttækustu stuðningsmenn, Lazio Ultras, ákváðu að svara í sömu mynt. Talið er að um átta menn hafi síðar í skjóli nætur ráðist á Clover Pub, vinsælan stað meðal stuðningsmanna Roma, vopnaðir kylfum og eggvopnum. Eigandi staðarins, sjálfur dyggur stuðningsmaður AS Roma, og starfsmaður hans reyndu að stígja mönnum sundur en voru báðir stungnir margsinnis í kviðinn. Mennirnir voru í kjölfarið fluttir á spítala og ástand þeirra beggja talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt. Þegar lögreglan mætti á svæðið voru stuðningsmenn Lazio löngu horfnir. Rannsókn er hafin til að hafa uppi á mönnunum.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11. janúar 2024 15:01 Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11. janúar 2024 15:01